Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1968, Síða 23

Freyr - 01.06.1968, Síða 23
Reglugerð um litarmerkingu búfjár Samkvæmt lögum nr. 23, 10. marz, 1956, um varnir gegn útbreiffslu næmra saufffjársjúk- dóma cg útrýmingu þeirra, og lögum nr. 12, 1967, eru hér meff sett eftirfarandi ákvæffi. 1. gr. Litarmerkja skal saufffé og önnur húsdýr þar. sem merkt er meff varanlegum merkjum eftir sauðfjársvæffum, og skal um litarmerkinguna fylgt þeim reglum, sem fyrir er mælt um í 2. og 3. gr. 2. gr. Oheimilt cr að litarmerkja búfé, svo varanlegt sé, nema meff þeim sveitar- effa héraffs-lit, sem ákveffinn er í þessum reglum. Búfé á Tilraunastöffinni á Kelduni og fé, sem tekiff er frá vegna rannsókna eða vegna gruns um sjúkdóma, má þó merkja meff rauffum lit, hvar scm er á landinu. Þann sama rauða lit má annars hvergi nota til að auðkenna búfé. Sauðfjársjúkdómanefnd getur fyrirskipaff merkingu meff lituðum. tölusettum eyrna- merkjum á öllu saufffé á ákveðnum svæffum, ef nauffsyn krefur og líkur eru til, aff þaff geti dregið úr hættu á útbreiffslu sjúkdóma. Nota ber gerff merkja, sem saufffjár- sjúkdómancfnd viffurkennir (t. d. úr harffplasti). A eyrnamerkjum sauðfjár og hrossa ber, auk númerstölu skepnunnar, aff skrá tölu- númer á bæ og hreppi auk sýslubókstafs. Lista yfir númeratölu bæja í hverjum hreppi ber aff prenta í markabækur jafn skjótt og því verffur viff komiff. Sama gildir um litakort. sem sýni löggilta merkiliti um allt land. 3. gr. Litavali viff merkingu búf jár meff varanlegum litum ber aff haga eftir búsetu sem hér segir: VARNARSVÆÐI: TAKMÖRK SVÆÐANNA (VARNARLÍNUR): LITUR: 1. Landnámshólf 2. Borgarfjarðarhólf syffra 3. Borgarfjarðarhólf nyrðra 4. Mýrahólf austan Hitarár 5. Hnappadalsh. vest. Hítarár 6. Snæfellsneshólf 7. Dalahólf syffra 8. Dalahólf nyrffra 9. Steingrímsfjarffarhólf 10. Reykjaneshólf 11. Miff-Vestfjarffahólf 12. Vestfjarffahólf 13. Miðfjarðarhólf Ölfusár- Sogslína og Hvalfjarffarlína Hvalfjarffarlína og Skorradalslína Skorradalslína og Hvítárlína Hvítárlína, Mifffjarffar og Dala- girðingar og Hítará Hítará, Dala-girffingar og Snæfellsnes- Iína Snæfellsnes utan Snæfellsneslínu Dala-girðingar og Hvammsfjarffarlína Hvammsfjarðarlína og Bitru-Gilsfjarff- arlína Bitru-Gilsfjarffar og Steingrímsfj.- Berufj.Iínur Berufjarffar og Þorskafjarffarlínur Steingrímsfj., Þorskafj., og ísafj.- Kollafj. Iínur Vestfirffir vestan ísafj,- Kollafj. línu Hrútafjörffur Dala- og Mifffjarffargirð- ingar svartur gulur hvítur rauffbrúnn (orange) bleikur (pink) ljósblár (royal) sítrónugulur (Iemon) svartur ljósblár hvítur gulur grænn grænn F R E Y R 249

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.