Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1971, Blaðsíða 32

Freyr - 01.07.1971, Blaðsíða 32
Afgreiðum flestar heyvinnuvélar beint af lager í Reykjavík og nokkrum kaupfélögum. PZ sláttuþyrlurnar eru sterkar, afkastamiklar og auðveldar í notkun. PZ sláttuþyrla 135 cm slœr 1,0—1,3 ha/klst. og PZ 165 cm um 1,5—3,0 ha/klst. VerS meS söluskatti PZ sláttuþyrla 2ja tromlu CM-135 m/hlíf .................... kr. 51.900,00 PZ sláttuþyrla 2ja tromlu CM-165 m/hlíf ...................... — 60.100,00 Taarup sláttutætari 110 cm ................................... — 59.900,00 Taarup sláttutætari 135 cm ................................... — 72.500,00 Sýrudreifari á sláttutætara .................................. — 5.200,00 Kuhn heyþyrla GF-4 dragtengd 4ra stjörnu, vinnslubreidd 3,90 m .. — 49.100,00 Bamford hjólmúgavél 6 hjóla RG-2 ............................. — 52.500,00 PZ 2400 múga- og snúningsvél, vinnslubreidd 2,40 m ........... — 37.000,00 McCormick B-47 heybindivél ................................... — 193.200,00 Heyhleðsluvagnar KEMPER Ideal 25 24 rúmmetra .................................. kr. 164.000,00 Spezial IC 22 20 rúmmetra .................................... — 154.000,00 Diamant 18 16 rúmmetra .................................... — 133.600,00 SAMBAND ISL SAMVINNUFELAGA ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 VÉLADEILD

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.