Freyr

Árgangur

Freyr - 15.06.1983, Blaðsíða 4

Freyr - 15.06.1983, Blaðsíða 4
IYRIRHYGGJA Á ÖLLUM SVIÐUM BÚSKAPÁR SÝNIR GÓÐÁ BÚMENNSKU Starf bóndans hefur breyst mikið á undanförnum árum. Með aukinni vélvæðingu treystir hann sífellt meira á tæknina, en hún útheimtir auknar fjárfestingar sem nauðsynlegt er að tryggja. Tryggingamál eru þannig orðin mikilvægur hluti búrekstrarins. Með okkar fjölbreyttu trygging- um bjóðum við bændum að velja um margs konar möguleika í trygginga- málum. Sýndu fyrirhyggju og kynntu þér tryggingaþörf þína í samráði við um- boðsmann okkar. Hann gerir síðan tryggingaáætl- un, sérstaklega fyrir þig. Traustar tryggingar eru grundvöllur góðrar búmennsku. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 81411 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Biautryðjendur í bœttumtryggingum

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.