Freyr

Årgang

Freyr - 15.06.1983, Side 5

Freyr - 15.06.1983, Side 5
FREYR Heimilisfang: BÚNAÐARBLAÐ Bændahöllin. Reykjavík 79. árgangur Pósthólf 7080. 127 Reykjavík Nr. 12, júní 1983 Áskriftarverð kr. 350 árgangurinn Útgefendur: Lausasala kr. 20 eintakið Búnaðarfélag Islands Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglvsingar: Stéttarsamband bænda Bændahöllinni, Reykjavík, Sími 19200 Útgáfustjorn: Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Hákon Sigurgrímsson Reykjavík - Sími 84522 Jónas Jónsson ISSN 0016—1209 Óli Valur Hansson Forsíöumynd nr. 12 1983 Ritstjórar: í amstri daganna. Matthías Eggertsson ábm. Júlíus J. Daníelsson (Ljósm. Jón Friðbjörnsson). Meðal efnis í þessu blaði: Jarðræktarhefö endurvakin. Ritstjórnargrein þar sem minnst er 80 ára afmælis Ræktunarfélags Norðurlands og bent á að það hafi verið og sé brautryðjandi í ræktunarmenningu og bættum búskaparháttum hér á landi. Nú verða bændur að verja rétt sinn. Játvarður Jökull Júlíusson skrifar ádrepu um nýtingu selveiðihlunninda og gagnrýnir aðgerðir á reglum hins opinbera til fækkunar á selum. Ræktunarfélag Norðurlands 80 ára. Saga Ræktunarfélags Norðurlands rakin í máli og myndum. Rannsóknarstofa Ræktunarfélags Norðurlands efnagreinir allt að 1800 sýni frá bændum á ári. Viðtal við Þórarinn Lárusson framkvæmdastjóra félagsins. Þol túngrasa ersá eiginleiki þeirra sem mestu máli skiptir. Viðtal við Bjarna E. Guðleifsson ráðunaut og sérfræðing hjá Ræktunarfélagi Norðurlands. FREYR — 453 Fiskeldi og fiskrækt í Kelduhverfi. Ingimar Jóhannsson og Björn Jóhannesson segja frá athugunum á vegum Fiskifélags íslands á aðstöðu til laxeldis í Lóni í Kelduhverfi. Umbætur á ull og kynbætur á kjötgæðum. Grein eftir dr. Stefán Aðalsteinsson þar sem hann mælir með að aukin áhersla verði lögð á ullarkynbætur sauðfjár. Loðdýrarækt, „loftbóla“ eða atvinnuvegur?. Grein eftir Arvid Kro loðdýrabónda á Lómatjörn í Grýtubakkahreppi. Athugasemd. Magnús Finnbogason gerir athugasemd við athugasemd Inga Tryggvasonar í 11. tbl. Ritfregnir. Sagt frá afmælisriti Hrossaræktarfélags Hrunamanna í tilefni af 70 ára afmæli þess og ljósprentun á Grasnytjum, bók sr. Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal, í tilefni þess að 200 ár eru síðan hún kom út.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.