Freyr

Årgang

Freyr - 15.06.1983, Side 13

Freyr - 15.06.1983, Side 13
Steindór Steindórsson. Árið 1940 tók Tilraunaráð jarð- ræktar við stjórn allrar tilrauna- starfsemi í jarðrækt í landinu og að ósk þess leigði Ræktunarfélagið ríkinu tilraunastöðina og aðrar eignir sínar árið 1946. Hér var brotið blað í starfi fé- lagsins. Viðfangsefni Ræktunarfé- lagsins varð nú um skeið að gefa út Ársritið og halda uppi fræðslu um íslenskan landbúnað. Vegna þessara breyttu að- stæðna var skipulagi félagsins breytt árið 1952. Nú er Ræktunarfélag Norður- lands félag norðlensku búnaðar- sambandanna. Ævifélagadeildir hafa einnig starfað en nýjum ævi- félögum hefur ekki verið bætt við. Tilraunir. Meginverkefni Ræktunarfélagsins var eins og fyrr getur tilraunir í grasrækt, garðrækt og skógrækt á Norðurlandi. Hér er ekki kostur að rekja tilraunir þess né niður- stöður þeirra. Þess skal aðeins getið að trjáræktartilraunirnar sýndu svo óyggjandi var að unnt væri að rækta hér skóga lauftrjáa og barrtrjáa. Kartöflutilraunir fé- lagsins sýndu að Gullauga og Skán hentuðu best á Norðurlandi. Úr Gróðrarstöðinni er upprunninn með úrvali nýr stofn af rauðum íslenskum kartöflum, vel þekktur undir nafninu Ólafsrauður. Kornræktartilraunir leiddu í ljós, Fyrstu húsakynni Rannsóknarstofu Rf. í Sjöfn. Stofan í veslurenda með skúrþaki. Jónas Kristjánsson. þættar og leiddu í ljós margan nytsaman fróðleik. Með verkfæratilraunum sem R.N. lét gera á fyrstu árum sínum vann félagið merkilegt starf með því að reyna ný verkfæri og kynna þau almenningi og auka verk- menningu í búskap. Fræðslustarf Ræktunarfélagsins. Ræktunarfélagið hefur miðlað al- menningi fræðslu í landbúnaði á þrennan hátt: Það hefur leiðbeint, haldið námskeið og gefið út tíma- rit. Félagið hefur á ýmsum tímum haldið uppi víðtæku leiðbeininga- starfi meðal bænda á félagssvæð- inu. Var það einkum nauðsynlegt framan af árum meðan fáir búnað- Jóhannes Sigvaldason. að korn gæti náð hér þroska í skaplegu ári og að grænfóður af akri tryggði bændur fyrir áföllum við ræktun korns. Grasræktartil- raunir voru eðlilega gildasti þátt- urinn í tilraunastarfseminni allt þar til félagið hætti að reka stöð- ina. Gerðar voru tilraunir með samanburð á mismunandi tegund- um og fræblöndum, mismunandi sáðmagn og sáðtíma, tilraunir með samanburð á ræktunarað- ferðum og ýmsar aðrar tilraunir. Voru fræblöndur hér á landi síðar gerðar að miklu leyti eftir niður- stöðum tilrauna R.N. Tilraunir R.N. með ræktunar- aðferðir sýndu svo að ekki varð um villst yfirburði sáðsléttunnar. Áburðartilraunirnar voru marg- FREYR — 461

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.