Freyr - 15.06.1983, Page 19
2800
2700
2600
2500
2400
2200
2100
2000
1900
1800
1700
1600
1500
1400
1300
1200
Llnurit 1.
Vaxtarhraöi eldislax I Lóni I Kelduhverfi 1981 —1982. Eldi
seiöa af Laxárstofni I Lóni hófst um 20. aprll 1981, og var
meöalþyngd um 30 g. viö upphaf eldis. Eldi seiöa frá Tungu-
laxi hófst um miöjan júnl 1981. Annars vegar voru seiöin frá
Tungulaxi 2 ára (um 50 g.), og hins vegar 1 árs og meóalþyngd
27 g. viö upphaf eldis.
Seiói frá Tungulaxi, óvlst um upp-
____________ runa, seiói 2 ára viö upphaf eldis.
Seiói frá Tungulaxi, óvíst um upp-
runa, seiöi 1 árs viö upphaf eldis.
Laxárstofn (Laxá I Aöaldal) 1 árs viö
upphaf eldis.
/
/
/ /
/ /
/ /
/ /
/
/ / /
/ / /
/ / /
/ / /
' / /
/ /
/ /
/
/
/
um 36% í nóvember sl. eftir 17
mánaða eldi. í búri nr. 5 (seiði af
Laxárstofni, seiðin 1 árs við upp-
haf eldis í Lóni; eldi í Lóni hófst í
apríl 1981) var hlutfall kynþroska
fisks um 10% í nóvember sl. eftir
17 mánaða eldi.
Ljóst er að Laxárstofninn sker
sig úr með lága kynþroskapró-
sentu. Þannig má einnig ætla að
vaxtarhraði Laxárstofnsins verði
meiri á síðari hluta eldistímans,
því að kynþroska fiskur vex mun
hæ^ar.
I lok desember sl. var laxinn í
búri nr. 10 tilbúinn til kreistingar,
og fengust um 580 lítrar af hrogn-
um. Hrognin voru stór og voru
rúmlega 500 þús. hrogn í lítra.
Aformað er að ná fram með
stöðugu vali og undaneldi hrað-
vaxta eldisstofni.
Umhverfisþættir: Hiti, selta, súrefni.
Innstreymi fersks vatns í Lón er
nær eingöngu úr volgum og köld-
um lindum, en flestar eru þessar
lindir í vestari hluta Innra-Lóns.
Meðalinnstreymi á fersku vatni í
Lón er áætlað um 6.6 m3/sek. Það
magn af sjó, sem streymir inn í
Lón hverju sinni, er ekki aðeins
háð sjávarföllum og því hve stór-
streymt er — það er einnig breyti-
legt frá ári til árs vegna þess að
júnl júll águst sept oKt nóv des.
1982
dýpt og staða óssins breytist. Lón-
ið er lagskipt, þannig að nokkuð
skörp skil eru á milli hins ferska
yfirborðslags og hins salta undir-
lags. Dýpt ferskvatnslagsins er
yfirleitt um 3 m, en getur þó verið
nokkuð breytileg.
1000
900
Unuril 2.
Vaxtarhraði eldislax I Lóni I Kelduhverfi 1982. Eldi
seiða af Laxárstofni hófst 6. mal 1982 og var meöal-
Þyngd um 36 g. við upphaf eldis. Eldi seióa af Kolla-
fjaröarstofnl hófst 26. mal. Annarsvegar var meöal-
pyngd seiöanna 68 g. viö upphaf eldis, og hinsvegar
57 g. Öll voru seiöin 1 árs viö upphaf eldis.
Seiöi af Kollafjaróarstofni, 68 g. vió upphaf eldis.
Seiöi af Kollafjaróarstofni, 57 g. vió upphaf eldis.
Laxárstofn, 36 g. viö upphaf eldis.
/
*
4
juii ágúst
1982
FREYR — 467