Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1984, Blaðsíða 5

Freyr - 01.12.1984, Blaðsíða 5
FREYR Heímí lisfang: BÚNAÐARBLAÐ Bændahöllin, Reykjavík 80. árgangur Pósthólf 7080, 127 Reykjavík Nr. 23, desember 1984 Áskriftarverð kr. 570 árgangurinn Útgefendur: Lausasala kr. 40 eintakið Búnaðarfélag fslands Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og augtýsingar: Stéttarsamband bænda Bændahöliinni, Reykjavík, Sími 19200 Útgáfustjórn: Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Hákon Sigurgrímsson Reykjavík - Sími 687722 Jónas Jónsson ISSN 0016—1209 Óli Valur Hansson Forsíðumynd nr. 23 1984 Ritstjórar: Mjólkurbú Flóamanna. Matthías Eggertsson ábm. Júlíús J. Daníelsson (Ljósm. Björn Rúriksson). Meðal efnis í þessu blaði: Hildahf. 20ára. Ritstjórnargrein þar sem þess er minnst að Hilda hf. varð 20 ára á þessu ári og vakin athygli á þeim árangri sem fyrirtækið hefur náð í útflutningi ullarvara. „Þá fann ég út að fótleggurinn væri mikilvægt bein til rannsókna." Viðtal við Halldór Pálsson búnaðarmálastjóra, sem tekið var árið 1981. Ævintýrið sem varð að veruleika. Kynning á útflutningsfyrirtækinu Hildu hf. í tilefni af 20 ára afmæli þess. Áll, nytsemi hans og ræktun. Grein eftir Sigurð Má Einarsson fiskifræðing hjá Veiðimálastofnun. Um ofnæmi í landbúnaði. Grein eftir Vigfús Magnússon, Eggert Gunnarsson, Hrafnhildi Kristjánsdóttur og Suzanne Gravesen um rannsóknir á ofnæmi hér á landi. Heilsupostular án jarðsambands. Grein eftir Georg Kovacs lektor við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn sem Axel Magnússon ylræktarráðunautur hefur þýtt og fylgir úr hlaði. Sögunarstöð að Miðfjarðarnesi á Strönd. Arni G. Pétursson kynnir úrvinnslu á rekavið á Bakkafirði. Kálfur getinn með þrítugu sæði. Sagt frá bandarískri tilraun. Frá Framleiðsluráði landbúnaðarins. Greint frá afgreiðslu nokkurra mála á fundi ráðsins 23. nóvember sl. Verðlagsgrundvöllur landbúnaðarafurða 1. desember1984. FREYR — 925

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.