Freyr

Volume

Freyr - 01.02.1996, Page 42

Freyr - 01.02.1996, Page 42
Bœndaferð til Norðurlandanna árið 1953 í viðtali við Svein Skiílason, bónda í Bræðratungu í Biskupstungum í októberblaði (10. tbl.) á síðasta ári sagði hann frá bændaferð sem hann tók þátt í árið 1953, undir fararstjórn Gísla Kristjánssonar, ritstjóra. Nokkru eftir að viðtalið birtist barst upp í hendur undirritaðs hópmynd af þátttakendum í þessari ferð. Þó að nokkuð sé um liðið frá birtingu viðtalsins þykir ástæða til að birta myndina og nafnalista. M.E. var vika 31. Alls var safnað í 8 vikur á bæjum með margar hryssur og 6- 7 vikur á bæjum með færri hryssur. Hryssur voru mældar inn allan tímann til að tryggja hámarks- nýtingu úr stóðunum (sýni var hægt að taka þegar 40 dagar voru liðnir frá því að þær köstuðu). Þetta tryggði að nýjar hryssur komu inn í stað þeirra sem duttu út. Hægt er að taka blóð úr um það bil 50 hryssum á dag mest og á bæjum með margar hryssur var hægt að halda þeirri tölu nokkuð stöðugri yfir mestallt tíma- bilið og ná þannig yfir 350 blóð- tökum. Mjög mikilvægt er að bændur taki fola úr stóðunum á vorin og að stóðhestar séu ekki látnir í fyrr en í fyrsta lagi síðustu vikuna í maí. Þetta er sérstaklega mikilvægt fyrir bæi með fáar hryssur því að með þessu móti verða blóðgjafahryss- urnar fleiri og blóðgjafimar hjá hverri þeirra verða einnig fleiri. 7.2. Kjötframleiðendur hf. Fyrirtækið Kjötframleiðendur hf. er eign þriggja búgreinafélaga, þ.e. Landssambands kúabænda, Félags hrossabænda og Landssamtaka sauðfjárbænda. Tilgangurinn með stofnun þess var m.a. að hafa áhrif á innlendan kjötmarkað og stuðla að jafnvægi á honum með einstökum aðgerðum - í samráði við eigendur félagsins. Um þær aðgerðir skulu gilda eftirfarandi vinnureglur: (Sjá opn- una á undan). Gert er ráð fyrir því að Kjöt- framleiðendur hf. starfi sem sölu- skrifstofa eða markaðsaðili eigenda sinna og umbjóðenda, og að sú umsýsla greiðist með þóknun fyrir sölustörf eða með framlögum eig- enda. Frekari ávinningur af starfinu 82 FREYR-2’96

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.