Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.2000, Blaðsíða 13

Freyr - 15.09.2000, Blaðsíða 13
Reykjavík og síðan á ferðaþjónustubæjum allar hringinn og helst einhver afþreying að auki. Nánar um ajþreyinguna, sérhœfa menn sig í henni eða bjóða ferðaþjónustu- bœirnir líka upp á hana? Það er alveg ljóst að víða dugar ekki að hafa gistinguna eingöngu. Og á stærstu svæðunum þar sem Það er talað um þrengingar í ferðaþjónustu hér á landi vegna óhag- stœðrar skráningar á gengi krónunnar. Nú þuifið þið að standa á eigin fótum? Ferðaþjónusta bænda hf. er ákveðinn stuðpúði fyrir bændur, einkum þegar þessi slæma gengisþróun kemur upp. Það gerist þannig að við kaupum gistinguna af félagsmönnum okkar í Ferðamenn hafa áhuga á hvers kyns handunnum munum. Stefán Tryggvason á Þórisstöðum á Svalbarðs- strönd virðirfyrir sér handverk á heimili sínu. (Ljósm. S.S.). varða aðbúnað hvers konar, svo sem stærð rúma, rými og lofthæð herbergja, snyrtingar og öryggis- mál, þ.e. t.d. undankomuleiðir við bruna. Fólk í ferðaþjónustu gerir sér af reynslunni æ betur gein fyrir mikil- vægi þessara þátta. Fundir? Já, fundir eru ört vaxandi þáitur í viðskiptum okkar. Þar er það hins vegar ákveðin ijarlægðarradíus frá Reykjavík og öðrum þéttbýlisstöð- um sem ræður miklu. Menn fara ekki lengra en um tveggja tíma akst- ur í þessu skyni. Síðan má nefna ættarmótin, en þeim hefur ijölgað mjög mikið á síðari árum og það eru ýmsir úr okkar röðum sem eru færir um að taka á móti slíkum samkomum, en ættarmót fara einkum fram snemma sumars, þ.e. frá miðjum júní og fram í fýrstu viku íjúlí. Þama virðist vera vax- andi markhópur fyrir bændur. En íslendingar koma líka á sínum flottu jeppum á haust- in, vopnaðir í bak og fyrir á gæsa- eða ijúpnaveiðar og banka upp á, biðja um svefn- pokagistingu og er sagt að hún kosti kr. 1500 nóttin og þá spyija þeir hvort það sé með morgunmat, nei það er ekki, og þá hverfa þeir á braut og finnst þetta dýrt. En bfll og önnur útgerð þeirra er upp á margar milljónir kr. Svona atvik gerast en ekki oft sem betur fer. Nokkur merki tengd ferðaþjónustu, f.v.: Handverk. Gönguferðir. Veitingar. Gisting og merki Ferðaþjónustu bœnda. (Ljósm. S.S.). íslenskum krónum en seljum hana síðan aftur erlendum viðskiptaaðil- um okkar í erlendri mynt, þannig að við tökum á okkur gengisáhætt- una. Þetta er í raun og veru glæfra- spil og það hafa komið ár þar sem fyrirtækið hefur farið illa út úr þessum. Við bundum á sínum tíma miklar vonir við Evruna sem traustan gjald- miðil, sem ekki hefur orðið raunin ennþá. Vandamálið er líka fyrir okkur það að álagning okkar er lág, eða um 10%, þannig að við þolum ekki mikla gengislækkun er- lendra gjaldmiðla. Auk þess gerum við fljótt upp viðskiptin við bændur og fýrr en margar aðrar ferða- skrifstofur, við erum þannig að gera upp 40 daga gömul viðskipti. Til að bregðast við þess- ari þröngu stöðu okkar höfum við farið meira út í það að selja af samsetta „pakka“, með bflaleigubíl- um o.fl. Þá getur fyrsta nóttin verið á hóteli í FREYR 9/2000 - 13

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.