Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.2000, Blaðsíða 31

Freyr - 15.09.2000, Blaðsíða 31
fylgdist í aðalatriðum að. Lægst var fylgnin á milli Auðólfsstaða og Torfustaða (r=0,88) en hæst á milli Þórormstungu og Leysingjastaða (r=0,97). Athygli vekur að mjög há fylgni var milli Auðólfsstaða og Tannstaðabakka (r=0,95) sem eru þó á jöðrum tilraunasvæðisins. Einnig vekur athygli að innbyrðis fylgni milli Torfustaða og Tannstaðabakka er minni (r=0,90) en fylgni þeirra hvors um sig við tilraunastaðina í Austursýslunni. Einnig kom í ljós að miklar sveiflur hafa verið á hitafari sum- arsins (5. mynd). Þar sjást kulda- kaflar einkum í byrjun júní og síð- ari hluta júlí og einnig tveir hita- toppar í ágúst. Samband meðalhita og komupp- skem má sjá á 4. mynd. Aðhvarfs- líkingin er y=l,05x-6,7 þar sem x er meðalhiti á vaxtartímanum, en y er komuppskeran mæld í tonnum þurrefnis á hektara. Samkvæmt þessari líkingu hefði meðalkom- uppskera í tilrauninni á Leysingja- stöðum orðið 2,4 tonn þurrefnis. Uppskera sumarsins hefði orðið 1,6 tonn á Blönduósi og 1,4 tonn á Barkarstöðum í Miðfirði. Samband þroskaeinkunnar og meðalhita má sjá á 5. mynd. Að- hvarfslíkingin er y=26x-115 þar sem x er meðalhiti á vaxtartímanum, en y er þroskaeinkunn. Samkvæmt þess- ari líkingu hefði verið hægt að búast við þroskaeinkunn í kringum 110 á Leysingjastöðum, 91 á Blönduósi og 85 á Barkarstöðum í Miðfirði. Uppskerustörf á Tannstaðabakka í Hrútafirði. Sýnataka á Torfustöðum í Miðfirði. 7. tafla. Samanburður á þroska yrkja og staða á Norðurlandi 1998 (þúsund- kornaþyngd + rúmþyngd). Olsok Arve x96-13 Filippa Meðaltal Miðgerði Ey. 91 97 92 93 93 Auðólfsstaðir Hún. 89 81 87 88 86 Vindheimar Skag. 84 79 80 83 82 Þórormstunga Hún. 84 75 76 80 79 Torfustaðir Hún. 73 76 70 69 72 Páfastaðir Skag. 56 57 56 58 57 Tannstaðabakki Hún. 43 47 46 37 43 Meðaltal 74 73 72 73 Tölur frá Miðgerði, Vindheimum og Páfastöðum eru frá Rala, 1999. FREYR 9/2000 - 31

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.