Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.2000, Blaðsíða 28

Freyr - 15.09.2000, Blaðsíða 28
Sáning í tilraunareiti á Torfustöðum í Miðftrði. Þroski byggsins var metinn með mælingum á þurrefni, þúsund- komaþyngd og rúmþyngd. Þroska- einkunn er summa þessara þriggja mælinga. Þurrefnisinnihald kornsins var fremur lágt og meðaltalið náði hvergi 50% (2. tafla). í uppgjöri milli staða kom fram hámarktækur munur á þurrefnisinnihaldi (p<0,001) á milli staða, yrkja og samspilsáhrif milli staða og yrkja eru einnig marktæk (p<0,001). Þús- undkomaþunginn varð mestur, 31 g, á Auðólfsstöðum en minnstur, 13 g, á Tannstaðabakka. Marktækur munur (p<0,001) var á þúsund- kornaþunga milli staða. Ekki reyndist marktækur munur milli yrkja þegar gert var upp á milli staða, en marktækt var samspil yrkja og staða. Samspilið stafaði af því að eftir því sem komið var betur þroskað dró saman með fljótþroska yrkjunum og þeim seinni. Þannig naut stórkoma yrki eins og Filippa sín betur þegar vaxtarskilyrði bötnuðu og skilaði hlutfallslega meiri þúsundkornaþunga austast í héraðinu en vestan til. Rúmþyngd- in óx eins og aðrir þættir eftir því sem austar dró. Mest var hún 55 g/lOOml á Auðólfsstöðum en minnst á Tannstaðabakka. Mark- tækur munur (p<0,001) var á milli staða en ekki á frammistöðu yrkja. Samspil yrkja og staða var mark- 3. tafla. Fimm mánaða meðalhiti, maí-september. 1931-1998 1979-1998 1998 Frávik 1998 °C _____________Meðaltal °C Meðaltal °C Staðalfrv.°C Meðaltal °C 68 ára mt. 20 ára mt. Blönduós 7,7 7,4 0,88 7,6 -0,1 +0,2 Barkarstaðir 7,2 6,9 0,91 7,3 +0,1 +0,4 Meðaltal 7,5 7,1 0,89 7,5 0,0 +0,4 4. tafla. Meðalhiti og daggráðufjöldi á 134 daga vaxtartíma, 7. maí - 17. sept. 1931-1998 1979-1998 1998 _____________Meðalhiti °C Daggr.11_________Meðalhiti °C Daggr. Meðalhiti °C Daggr. Blönduós 8,1 1091 7,8 1041 7,9 1061 Barkarstaðir____7,6___________1021____________1J2___________970___________7J__________1031 1) Daggr. (daggráður) er hitasumma vaxtartímans ofan 0°C. 5. tafla. Niðurstöður hitamælinga á tilraunastöðunum. Meðaltal °C Daggráður Meðaltals hámarkshiti Hámarks- Hitasumma Nýtanlegar daggráður1) M.t. maí-júní Auðólfsstaðir 9,8 1317 17,7 2369 917 9,1 Þórormstunga 9,1 1213 15,0 2006 815 8,4 Torfustaðir 8,8 1175 13,0 1736 778 7,8 Leysingjast. 8,7 1161 Tannstaðab. 7,5 1002 12,1 1622 608 6,4 1) Nýtanlegar daggráður, þ.e. hitasumma vaxtartímans ofan 3°C (Páll Bergþórsson, 1965). 28 - FREYR 9/2000

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.