Elektron - 01.09.1916, Síða 4

Elektron - 01.09.1916, Síða 4
74 ELEIÍ Eflir þetta fer áhugi þings og þjóð- ar sívaxandi í símamálinu, þó að lítið bóli raunar á því þar til 1897; þá liggja fyrir þinginu 2 tilboð um að leggja sæsíma frá HjalLlandi lil íslands, yfir Færej'jar; annað er frá 2 Englendingum, Mitchel og Cooper, og vilja þeir fá til þess 45,000 kr. styrk úr landssjóði á ári í 25 ár; hitt er frá Mikla norræna Ritsímafélaginu, og fer það fram á 40,000 kr. árstil- lag í 20 ár, en lætur þess þó jafn- framt getið, að það muni líklega láta sér nægja 35,000 kr. á ári, og þessa uppliæð veitti svo þingið. Þetta er í fyrsta skifti, sem símamálið kemst inn í fjárlögin, og þetta sama árstil- lag hefir vcrið samþykt á hverju þingi síðan. Árið eftir sendi Mikla norræna ame- rískan verkfræðing, Hanson að nafni, hingað upp til rannsókna, og ferðað- ist hann hér nm í 2 ár í þeim er- indagerðum. Hann kemur fyrstur upp með það, að leggja sæsímann upp lil Austurlandsins, en ekki til Reykja- víkur, og að félagið greiði aftur á móti íslandi fé það, sem sparaðist við þetta, lil að byggja fyrir landlínu lil Reykjavíkur, og var upphæð þessi áætluð 300,000 kr. Aðalástæðan til þess að símalagn- ingunni var ekki komið í framkvæmd á næstu árum, var sú, að félögin, sem sóttu um leyfi þetta, gátu ekki fengið nægilegan fjárstyrk frá öðrum ríkjum, eins og þau munu hafa gert sér vonir um. Eftir þetta er málinu að vísu hreyft á hverju þingi, en lítið í því gert, er TRON Hereafter the interest of tlie Parlia- ment and the nation for this matter increases steadily, although it is not very evident until in the year 1897. That year the Parliament received two offers to lay a submarine cable from the Shelland Islands, via Faroe Islands to Iceland; one of these was from two Englishmen, Mitchel and Cooper, wlio claimed an annual suh- vention of 45,000 kroner fronr the Icelandic Government for the next 25 years; the other was from the Great Northern Telegraph Company Ltd. of Copenhagen, which claimed an annu- al subvention of 40,000 kroner from the Government for the next 20 years, hut liinted at the same time that it might content itseif with 35,000 kroner annually, which amount was granted by the Parliament. This was the first time that the lelegraph question was put on the budget and since that year the same amount has ahvays been voted by the Parliament. In the following year tlie G. N. T. Co. seni hitlier an American engineer, Mr. Hanson, to examine the line route. He remained here 2 years for that purpose. Mr. Hanson was the first one to propose thal the cable he landed on the east coast and not al Reykjavík and, furthermore, that the Company pay the amount thus saved to lceland for erecting an overland line to Reykjavík. This amount was estimated at 300,000 kroner. The principal reason why the erec- tion was not executed the follow'ing years wras that the companies thal had applied for the license could not ohtain the subvention whicli they liad expected from otlier states. After this the matter, although brought forward at every Parliament

x

Elektron

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.