Elektron - 01.09.1916, Page 17

Elektron - 01.09.1916, Page 17
ELEKTHON 87 rangurinn. Með hans aðstoð og ágætri stjórn, hefir fyrirtækinu lleygt áfram og þarmeð algjörlega afvopnað alla þá, er vildu simann feigan. Vér óskum Forberg til hamingju með hinn góða árangur, sem orðið hefir af símanum, og vonum að næsta tíu ára tímabil verði eigi síður en það liðna. arinnar, lét Jón heitinn sér mjög ant um símamálið; samdi hann handa almenningi yfirlit yfir sögu þess, svo að menn gætu betur kynt sér það. Nú nýtur Jóns Olafssonar ekki lengur við, og er með honum horfin mikil stoð nytsamra málefna. R. Tönnesen. JÓn ólafsson skáld og rithöfundur, f. alþm. Einn af þeim, sem mest og bezt börðust með H. H. í ritsímamáls- baráttunni var Jón lieitinn Ólafsson, og má nærri geta að eigi hefir verið lítils virði að liafa annan eins dugn- aðar- og áhugasaman mann við lilið sér í slíkri orrahríð sem þeirri. Eins og önnur framfaramál þjóð- R. Tönnesen stöðvarstjóri er fæddur 27. febrúar 1872. Hann var um skeið við ríkissímann danska, en gekk árið 1895 í þjónustu »mikla norræna«. Árið 1904 var hann út- nefndur 1. flokks símritari og 1908 stöðvarstjóri. Árið 1912 hlotnaðist landssíminn þennan ágætismann, sem slöðvarsljóra á Seyðisfirði, er hann var sendur þangað af »mikla norrænacc.

x

Elektron

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.