Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 26

Elektron - 01.09.1916, Blaðsíða 26
96 ' E L E K T R O N leyti gat Danmörk illa mist eins marga æfða menn og með þurfti. Arið 1905 fór lil undirbúnings línu- lagningarinnar. Svæðið sem línan átti að liggja um, er um 600 km. langt, að miklu leyti óbygt og hálent, og erfitt til flutninga, en tíininn var naumur. Sumarið 1905 — þegar mér hafði verið fengin í hendur yfirum- sjón með verkinu — fór ég með fyr- irhugaðri línuleið og áætlaði verð línunnar, úr 2 X 3 m/m. bronziþræði, til [samtímis rit- og talsímunar, um V2 miljón krónur. Þegar ég nú eftir tíu ár á að skrifa um lagninguna 1905 og 1906, get ég ekki hjá því komist, að minnast nokkurra þátta úr óróatímabilinu 1905 meðan alþingi stóð yfir, þegar átti að samþykkja það sem ráðherra hafði gert og veita það fé, er þurfti til lín- unnar; var ég þá um stund ráðunaut- ur nefndar þeirrar, er skipuð hafði verið í því tilefni. Minni hluti nefndarinnar — líklega með meiri hluta þjóðarinnar að baki sér — var á móti lagningunni eins og hún hafði verið áætluð og áleit að fyrirtæki þetta myndi rýja landið fjárliagslega. Því var haldið fram, að að vetri til myndi vera ómögu- legt að halda í lagi línu yfir »fjöll og jökla íslands«, að samband myndi verða slitið svo vikum eða mánuð- um skifti — jafnvel allan veturinn. Þeir létu uppi þá skoðun, að nauð- synlegt yrði að hafa um 50 vel æfða og hálaunaða línueftirlitsmenn, sem stöðugt yrðu á ferð meðfram línunni o. s. frv. Minni hluti nefndarinnar áætlaði, að tekjuhalli af rekstrinum yrði kr. 137,6401) á ári í 20 ár o. s. 1) Vextir og fyrning meðtalið. z. Zt. nicht so viele erfahrene Arbeit- er entbehren konnte. Das Jalir 1905 wnrde zur Vorberei- tung des Baues gebrauclit. Es sollte eine etwa 600 Km Iange Linie gebaut werden; das Terrain war hoch gelegen und mit schwierigen Transportverhált- niszen verbunden und die Zeit war kurz. Im Sommer 1905 — nachdem die Leitung der Arbeit mir úber- tragen war — bereiste ich das Terrain und veranschlagte die Kosten der Linie aus 2 mal 3 mm Bronzedraht, zu gleichzeitigem Telegraphieren und Telephonieren, zu ungefáhr x/2 Million Kronen. Wenn ich jetzt, hach Verlauf von zehn Jahren vom Bau 1906 schreiben soll, dann ist es unvermeidlich sich von einigen Episoden aus dem Streite in der Landtagsversammlung 1905, da der Landtag die Úbereinkunft des Ministeis billigen, und Mittel zur Herstellung der Úberlandlinie bewil- ligen sollte, zu erinnern. Ich war damals eine Zeillang Beirat des in dieser Angelegenheit eingesetzten Aus- schuszes. Eine Minderzahl des Ausschuszes — wahrscheinlich mit Mehrzahl der Bevölkerung hinter sich — war zu- wider der Anlage wie sie geplant war und meinte dasz das Unternehmen das »Land« Ökonomisch ruinieren wúrde. Einige hehaupteten dasz es nicht möglich wáre eine Verbindung iiber »die Gebirgen und Glelcher Is- lands« im Winter instande zu halten; dasz die Verbindung wúrde mehrere Wochen, Monaten, sogar den ganzen Winter unterbrochen sein. Sie be- haupteten dasz es notwendig wáre ungefáhr fúnfzig gut ausgebildeten und hochgelohnten Linienaufseher, stets lángs der Linie patruillierend zu haben, u. s. w. Die Minderzahl. des Ausschuszes

x

Elektron

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.