Elektron - 01.09.1916, Page 28
98
ELEKTRON
4. Myndi fyrirlækið verða landinu
fjárhagsleg byrði, eða ekki?
Sem þátttakandi í áætlun Iagning-
arinnar, umsjónarmaður með fram-
kvæmd hennar og síðan til þessa
dags rekstursforsljóri hennar, get ég
ekki stilt mig um að gleðjast yfir
því, að geta nú lýst því yfir, að
allar hrakspár um símann hafa alveg
verið niður kveðnar. Lagningunni
var lokið á réttum líma, og var
kostnaðurinn eigi fjarri áætlun. Sam-
bandið milli Reykjavíkur og Seyðis-
fjarðar liefir svo að segja verið óslit-
ið í þessa 10 vetur, og reksturinn
hefir sem sagt alls ekki verið land-
inu nein byrði — þvert á móti.
Staurarnir í línuna, 14000 talsins,
komu til landsins haustið 1905 og
voru affermdir hingað og þangað
meðfram ströndinni og siðan, um
veturinn, flultir upp að línuleiðinni.
Kostnaðurinn af flulningi þessum
liafði verið áætlaður 47250 krónur
og hann reyndist 47375 kr. (Minni
liluti fyrnefndrar nefndar liafði áætl-
að liann 141,750 krónur). Heiðurinn
af því hve vel þessi erfiði flutningur
tókst, ber fyrst og fremst Birni dane-
brogsmanni Bjarnarsyni i Gröf. Hann
stóð fyrir verki þessu veturinn 1905
til 1906.
í lok maimánaðar komu norsku
verkamennirnir og formenn hingað
til Iandsins og skiftu sér niður í 13
deildir á línuleiðinni. Hver deild hafði
nokkuð af efni, verkfærum, tjöldum
o. fl. með sér frá Noregi. Vorið 1906
var fremur seint á ferðinni hér. Seint
í júnímánuði var vetur og snjór al-
staðar á lieiðunum á norð-austurhluta
landsins, svo að illa gekk í byrjun;
en í júlímánuði hitnaði og batnaði í
veðri, og hélzt það þannig út sept-
ember, var þá unnið upp það sem
tapast liafði um vorið.
4. wurde das Untemehmen dem
Lande zur Last fallen, oder nicht?
Wie Teilnehmer im Planmachen
der Anlage. Leiter ihrer Ausfuring
und seitdem biszu lieute ihr Betriebs-
chef, ist es mir eine Befriedigung
jetzt aussprechen zu können, dasz
alle dunkele Prophezeiungen beschiimt
wurden. Die Anlage wurde zeitmaszig
vollendet, fúr eine Summe nicht weit
von der veranschlagten; die Verbin-
dung zwischen Reykjavík und Seyðis-
/jord est zehn Winter gewiszermaszen
ununterbrochen, und der Betrieb ist
dem Lande gar nicht zur Last ge-
fallen — im Gegenteil.
Die Stangen fúr den Bau, im Gan-
zen 14000, kamen hierzu im Herbst
1905 und wurden an verschiedenen
Orten ausgeladen, wovon sie wieder
wáhrend des Winters naeh der Linie
befördert wurden. Die Kosten dieser
Beförderung, welche zu 47250 Kronen
veranschlagt waren, betrugen 47375
Kronen (obige Ausschuszminderzahl
hatte diese Kosten zu 141,750 Éron-
en veranschlagt). Die Ehre eines so
guten Erfolges dieser schwierigen Be-
förderung gebiihrt dem Herrn Dane-
brogsmann Björn Bjarnarson von
Gröf, der diese Arbeit im Winter
1905—1906 leitete.
Im Schlusz Monats 1906 kamen
die norw. Arbeiter und Vorleute nach
Island und verteilten sich in 13
Arbeitsabteilungen. Jede Abteilung
brachte einige Geráte, Materialien,
Zelte u. a. von Norwegen. Das
Frúhjahr 1906 kam sehr spát in Is-
land. Weit im Monat Juni war es
noch vollkommen Winter auf den
Heiden und Schnee úberall in NO-
Island, so dasz es anfangs nicht gut
aussali, aber Juli brachte Wárme und
schönes Wetter, welches bis zum
Schlusz September dauerte und dann