Elektron - 01.09.1916, Side 42

Elektron - 01.09.1916, Side 42
ELEKTRON „King Storm“ ljóskerið örugt í stormi, regni og frosti og þolir allan hristing. „KINGr STORJI“ ljósher brennir vanalegu benzíni og gefur 300 kerta ljós og eyðir þó aðeins 3/i líter í 10—12 tíma. Slokknar ekki þótt það detti niður, brennur jafnt úti og inni og þolir storm og kulda. — Enginn vandi að fara með það. — Er alstaðar notbært í íveruhúsum, búðum, vöruhúsum, smjörbúum, fjósum, verksmiðjum, bátum og víðar. Verð 35 kr. með öllu tilheyrandi. Laura Nielsen, N. B. Nielsen. Austurstræti 1. Reykjaylk. Talsími 300. Player’s Cigarettur eru beztar. Kaupið þær! Fást aðeins í verzlun Helga Zoega. Skrá yllr lílöö og tímarit F. f. S. íslenzk: Dagsbrún. Freyr. tsafold. Njörður. Norðurland. Skinfaxi. Suðurland. Sumarblaðið. Yestri. Ægir. Dönsk: Dansk Telegraftidende. Elektroteknikeren. Elektroteknisk Tidsskrift. Kablet. Ensk (Amerísk): Electrical Worid. The P. O. E. E. Journal. The Telegraph and Telephone Journal. / The Telephone News. The Western Electric News. The Wireless World. Frönsk (Svissnesk): Journal Télégraphique. Norsk: Telegrafbladet. Spönsk (Argentinsk): Revista Telegráfica. Pýzk: Deutsche Postzeitung. Telegraphen u. Fernsprechtechnik. Unterrichtzeitg. f. Post. u. Tele- graphenbeamte.

x

Elektron

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Elektron
https://timarit.is/publication/874

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.