Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.12.1983, Side 17

Símablaðið - 01.12.1983, Side 17
landfarstöðvaþjónustunni. Kormákur sagði mér, að starfið hefði aukist mjög hin síðari ár, bæði vegna meiri langdrægni stövarinnar og betra sambands yfir lengri vegalengdir, þar sem nú er afgreitt bæði á tali og morsi á stuttbylgjum. Enn fremur hefur afgreiðsla Árni Egilsson, Radióflugþjónustunni. Sveinn Bjarklind, Radióflugþjónustunni. aukist mjög með tilkomu metrabylgjustöðva og fjarstýrir stöðin slíkum tækjum á fimm stöðum á suðvestur- og vesturlandi. Þótti mér nóg um allan tækjabúnaðinn og ber ekki við að skýra frá honum. í litlu herbergi sátu tveir fullorðnir menn í hvítum sloppum og sinna þeir sjófarstöðva- þjónustunni. Það eru þeir Sigurður Baldvins- son og Ólafur Björnsson. Báðir eru þeir búnir Anton Jónsson, Radióflugþjónustunni. Ólafur Björnsson, Reykjavík-radió. að vinna þarna í mörg ár, en Sigurður þó leng- ur, þvíhann er sá eini sem eftir er afþeim, sem störfuðu við Loftskeytastöðina á Melunum. SÍMABLAÐIÐ 91

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.