Tuðran - 01.05.1977, Blaðsíða 11

Tuðran - 01.05.1977, Blaðsíða 11
l.tbl. l.árg TUÐRAN £} ■jAO1?-** 1976 Allir flokkar knattspyrnudeildar tóku þátt í landsmóti K.S.I. eða fimm talsins. I bikarkeppni KSI einn flokkur, í HSK móti fimm flokkar, í innanhúsmóti KSI einn og í Stóru-bikarkeppninni einn flokkur. Selfyssingar ásamt þrem- ur félögum, Gróttu, Víði og Þór Þorlákshöfn stofnsettu þessa keppni og kölluðu hana Stóru-bikarkeppnina. Leikin er einföld umferð og skal keppnin háð á hverju vori til undirbúnings fyrir liðin. Þá voru leiknir fjöldinn allur af æfingaleikjum í öllum flokkum. Þátttaka einstaklinga skiptist þannig innan deild- arinnar: Islandsmót 95, Skarphéðinsmót 100, Bikarkeppni K.S.I. 35, Innanhúsmót 15 og Æfingaleikir 90 félagar. Alls voru leiknir 95 leikir á árinu 1976 sem skiptast þannig: Islandsmót 38 leikir, Bikarkeppni K.S.I. 2 leikir, Skarp- héðinsmót 16 leikir, Stóra-bikarkeppni 5 leikir, Æfinga- leikir 32 og Innanhúsmót 2 leikir. Arangur allra flokka i Islandsmóti: Flokkur - Leikir - Unnið - Jafnt - - Tap - Stig - Mörk M.fl. 16 4 3 9 11 26-50 2. fl. 4 1 2 1 4 5-12 3. fl. 5 1 1 3 3 12-10 4. fl. 6 5 1 0 11 33-6 5. fl. 7 2 2 3 6 9-17 Bestum árangri í íslandsmót i náði 4. fl. eins og sjá má á töflu þessari. Léku þeir til úrslita á Akranesi 12 til 15. ágúst. Höfnuðu þeir þegar yfir lauk í 4. sæti. Arangur einstaklinga: Einn leikmaður, Tryggvi Gunnarsson náði þeim merka áfanga að leika sinn 150. leik. Sigurður R. Ottarsson lék sinn 100. leik og Guðjón Arn- grímsson og Örn Grétarsson léku sína 50 leiki. Reks trarreikningur. Argjöld Fram. aðalstj. Iþróttamót Skemmtanir Ö1 og sælgæti Aðrar tekjur Augl. í leikskrá Mism. Tap 212.600.- 340.882.- 470.252.- 4.569.890.- 238.903.- 425.308.- 253.500.- 500.193.- 6.975.854.- Kostn.v/skemmtana 3.835.984.- Laun Ferðakostn. Kostn. v/móta Ritföng, sími Verðlaun Annar kostn. 642 000.- ,208.980.- 317.676.- 207.509.- 162.068.- 347.431 .- Sælgæti - öl kostn. 168.360,- 6.975.854.- Fylgist þú með leikjum yngri flokkanna? Sigurður E. Ásbjörnsson: - Nei, má ekki vera að því. Það er nóg að fylgj- ast með töpunum hjá meistaraflokk. Anna Guðmundsdóttir: - Því miður alltof s jaldan. Guðfinnur Jónsson: - Eg fer á hvern einasta leik sem ég kemst á. Guðmundur Guðmundsson: - Nei, aldrei. Ég hef allt annað að gera.

x

Tuðran

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tuðran
https://timarit.is/publication/740

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.