Tuðran - 01.05.1977, Blaðsíða 23

Tuðran - 01.05.1977, Blaðsíða 23
1. ttal. l.árg. TUÐRAN (23) SunnlenJingar! Stórbœtt þjónusta í Guðnabakaríi Meö voru daglega brauði seljum viö nú MJÓLK OG MJÓLKURVÖRUR GUÐNABAKARÍ Kirkjuvegi 8 - Selfossi - Sími 1755 íris er flutt aó Eyrarveg 5 Verslunin er full af margs konar handavinnu: Smyrna — rýa — krosssaum — gobelín — flos — hnýtingar o. fl. Prjónagamiö fvrir hand- og vélprjón og heklugarn í mörgum geröum. Muniö aö verslunin veitir góða þjónustu. OpiÖ alla virka daga frá 10—6 og laugardaga 10—12. Hannyrðaverslunin IRIS Eyraveg 5 Selfossi. Sími 1468 Fermingatmyndatökur - Pantið timanlega. MYNDIR í passa og ökuskírteini TILBÚNAR Á 5 MÍNÚTUM Ljósmyndastofa Suðurlands Eyravegi 21, Selfossi sími 1766 Sjónvarpseigendur athugíð! Geri við allar geröir sjónvarpa. Varahlutir fyrirliggjandi í flestar gerðir, svo og loftnet. Sjónvörp ganga fyrir öðrum viðgerðum. Radioverkstæöi Haraldar B. Arngrímssonar Eyravegi 21, Selfossi, sími 1712 Hóperðobílar fyrir stóra og litla hópa. HópfferOabílar Reykdals Selfossi, sími 1212

x

Tuðran

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tuðran
https://timarit.is/publication/740

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.