Bankablaðið - 01.12.1979, Page 99

Bankablaðið - 01.12.1979, Page 99
ÚTVEGSBANKIÍSLANDS Útvegsbanki íslands hefur nú opnað útibú við Nesveg á Seltjarnarnesi. íbúafjöldi Seltjarnarneskaupsstaðar nálgast nú þriðja þúsundið og var hann stærsta byggðarlag á íslandi án bankaþjónustu áður en útibú okkar var opnað. ( nágrannabyggðum Reykjavíkur eru því útibúin orðin þrjú. Hið fyrsta var opnað í Kópavogi hinn 7. júní 1968 og er nú starfrækt í eigin húsnæði að Digranesvegi 5. Annað útibú var opnað 3. október 1977, að Smiðjuvegi 1 í Kópavogi. Öll þessi útibú veita alla almenna bankaþjónustu, þ.á.m. kaup og sölu erlends gjaldeyris. Þau eru opin sem hér segir: Nesvegur: Digranesvegur5: Smiðjuvegur 1: Mán-fös. Mán-fös. Mán-fös. frá kl. frá kl. frá ki. 13:00 - 18:30. 09:30 - 15:30. 09:30 - 15:30 Mán - fim Mán - fim 17:00 - 18:30. 17:00 - 18:30. Fös Fös 17:00 - 19:00. 17:00 - 19:00 ÚTVEGSBANKINN ÖLL BANKAMÓNUSTA

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.