Skátablaðið


Skátablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 34

Skátablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 34
Urslit í verðlauna- og "vegvísa”-keppninni í jólablaðinu Allmargar ráðningar bárust og voru þær Ilestar réttar. Af „vegvísum“ bárust 44 ráðn- ingar og af verðlaunakeppninni 41. Úr hinum réttu ráðningum var dregið og komu þessi nöfn upp: FYRIR „VEGVÍSA“: j . verðlaun: Guðlaug Lúðvíksdóttir, Bollagötu 3, Rvík, úr Kvenskátafél. Rvíkur. 2. verðlaun: Óli J. Ólason, Laugarásvegi 24, Rvík, úr Völsungum, Reykjavík. FYRIR VERÐLAUNAGÁTUR: 1. verðlaun: Ragnar Áki Jónsson, Aðal- stræti 20, ísafirði, úr Skátafél. Einherjar. 2. verðlaun: Ásdís Steingrímsdóttir, Möðruvallastræti 7, Akureyri, Kvenskáta- fél. Valkyrjan. Þeim, sem unnið hafa, verður síðar til- kynnt, hvcnær vinningarnir verði afhentir eða sendir. Mjög vildi bera á því, að sendur væri aðeins annar helmingur verðlaunagátnanna eða aðeins ráðning myndagátunnar. Átti þá ráðning krossgátunnar auðvitað einnig að vera mcð, til þess að þrautin væri fullkom- lega af hendi feyst. Réttar ráðningar fara hér á eftir: „VEGVÍSAR": Ljósálfurinn er á Hólum í Hjaltadal. Kvenskátinn er á Hólmavík í Steingríms- firði. Skátinn er í Neskaupstað, Norðfirði. Ylfingurinn er á Þingvöllum. MYNDAGÁTAN: „Sækið skátafundi í vetur því næsta sum- ar verður Jamboree í Frakklandi.” KROSSGÁTAN: Lárétt: 1. Skáti. 5. Stang. 10. Tína. 12. Aría. 13. Ómak. 14. Laun. 15. Lóm. 17. Sög. ig. Margreyna. 22. ís. 23. Ðy. 24. Ht. 26. AJrena. 29. Ör. 31. Ára. 33. Ása. 34- Til. 35. Sik. 36. Tó. 37. París. 40. Nb. 41. Eg. 42. At. 43. ís. 47. Na. 48. Skátablaðið. Lóðrétt: 1. Stór. 2. Kím. 3. Ána. 4. Tak. b Tal. 7. Ara. 8. Níu. 9. Gana. 11. Jam- boree. 15. Lem. 16. Morsa. 17. Seyða. )8. Góa. 20. Aí. 21. Ný. 24. Háttvís. 25. Tríó. 27. Þura. 28. Næmi. 29. Ösin. 30. Rak- blað. 32. Al. 33. Ása. 37. Pg. 38. Ró. 39. Sá. 44. Sk. 46. Ól. 47. Ni. — Því miður féll niður skýring á 45. lóðrétt. Átti að vera tónn. (La.) SVÖR VIÐ GÁTUM á bls. 18: 1. Gull = ull. 2. Jór = mór. 3. 1 alin (4 kvartil). 4. Maur = aur. 5. Pó = óp. 6. Bergmálið. 7. Þangað, scm nefið veit. 8. Inn í miðjan skóginn, síðan út úr hon- um. 9. Á þriðja árið. , 10. Standa upp. 26 SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.