Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 18

Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 18
Sækjuni lengra fram • • Skátablaðið héfur í tilefni af 35 ára skáta- starfi hér á landi og 10. landsmóti skáta, snúið sér til nokkurra skátaforingja og beðið þá um að skrifa nokkrar linur í blað- ið. Fara ummœli þeirra hér á eftir. ÉG HYGG. að flest félagasamtök á íslandi, hafi átt sér stórviðrasam- ari sögu en skátahreyf- ingin, órólegri, umbrota- meiri. Sjálfsagt er or- sökin sú, að hún er í eðli sínu einkar hvers- dagsleg hreyfing, kerfið byggt upp af svo mikl- iim skilningi á mann- legum háttum. Og þó hefur hún einnig þann eiginlcika til að bera að notfæra sér hið ævin- týralega, veita því eins og lífsnæringu inn í sjálft starfið og stritið. Er það ekki einmitt mikilvægasta hlútverk hennar á næstu árum að efla enn þessa tvo þætti og sveigja þá meir að kröfum tímans? Hjörleifur Sigurðsson, Rvík. FYRIR 35 ÁRUM hóf fyrsti skátahópurinn starfsemi sína í land- inu. Það var byrjað smátt, farið hægt af stað, en með góðum ásetningi og miklurn starfsvilja voru stigin erfiðustu sporin og komist óskilj- anlega langt. — Síðan hefur litli skátahópur- inn orðið að mörgum blómlegum skátafélögum starfandi um ailt landið. Fyrstu útilegurnar breytast í fjölmenn landsmót, og það stærsta höldum við nú í sumar. Þannig hefur starfið gengið, blómast ár frá ári. í dag er það okkar, íslenzkra skáta, að halda áfram að efla og þroska starfsemi skátafélagsskaparins fyrir þá, sem yngri eru. Örn Þór. ÉG HEF átt j)ví láni að fagna, að hafa verið þátttakandi í skátastarfinu allmörg undanfarin ár. Það er sannarlega mikið gleðiefni nú á þessum tímamótum, þegar litið er til baka, að geta sannfærzt um hina öru þróun í skátastarf- inu, sem orðið hefur einkum hin síðari ár. Allur sá fjöldi skáta, sem starfa með, enda þótt þeir og sömuleiðis Kkurnar fyrir áframhald- andi vexti hans og viðgangi. Hvort svo lætur að líkum er undir forystumönn- unum komið, þótt enginn fari þar í föt hins mikla foringja. En þeirra verður það, að finna jafnan æð tímans, að fylgj- ast nreð öllum stefnubreytingum manns- andans, að gera sér Ijósa afstöðu þeirra til skátafélagsskaparins og hver áhrif þasr ,:í munu geta haft á hann, svo og að skilja menningarlega þýðingu skátafélagsskap- arins á hverjum tíma. Ef svo verður, þá vex félagsskapurinn ennþá meira á næstu fjörutíu árum og á engan betri hátt verð- ur minningunni um hinn mikla mann- vin og uppeldisfrömuð Robert Baden Powell haldið á lofti. Helgi Tómasson. 112 SKATAB LAÐ IÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.