Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 21

Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 21
OFT HEF ÉG hugsað um, á hve inargan hátt unglingarnir geta eytt frístundum sínum og hve niikið er undir því komið, að þeir komist í góðan félagsskap, sem allra fyrst. Ég álít, að skátahreyf- ingin sé bezt kjörni félagsckapurinn, sem unglingarnir eiga kost á. Þar cr liægt að finna fjölbreytt og gagnleg verkefni fyrir alla til að fást við í frístundum sínurn, en til þess að reynast góðir skátar verða þeir að leggja tölu- vert á sig, því skátastarfið er eingöngu frístunda- starf og því ekki borgaðir peningar fyrir það, en ánægjan og fullvissan um að vita að verið er að vinna að góðu málefni er hverjum sönnum skáta næg borgun. Foreldrar ættu að kynna sér starfsemi og markmið skátahrevfingarinnar meir en verið liefur, því ég er sannfærð um, að þau óska einskis frekar en að vita börn sín eyða frístund- um sínum á heilbrigðan hátt með skemmtileg- inn félögum í góðum félagsskap. Soffía StefánscLóttir, Rvík. ÞEGAR HUGSAÐ er til þeirra manna, sem mót- að hafa skátastarfið á hverjum stað í þessi 35 ár, þá hlýtur maður að reka augun í það, hve ungir flestir þeir hafa verið skátaforingjarnir, sem mestu hafa af- kastað. — Það hefur því sannarlega verið æskan á hverjum tíma, sem hefur leitt skátastarfið. — Þetta hefur sína kosti, en líka galla. Æskan er oft djörf og fljót til og nær oftast bestum árangri í áhlaupastarfi. Þetta hefur líka verið einkenni skátastarfsins á íslandi. Við þyrftum að bæta við áhlaup unga fólksins einbeitni og staðfestu, sem eldri skátaforir.gjar gætu lagt til, svo að úr yrði stöðugt batnandi og vax- andi skátastarf á íslandi. Páll Gíslason, Rvík. SKEMMTILEGAST af öllu í skátastarfinu er að vera flokksforingi. Skátaflokkurinn, G—8 kvikir, áhugasamir, sam- stilltir og einlægir dreng- ir, fullir starfsþrá og löngun til þess að vita nteira og gera meira, falslaus tryggð, saklaus hjörtu, hinn opni og spuruli barnshugur; allt þetta veitir manni sanna og óblandna ánægju. Skuggahliðar skátastarfsins, ef nokkrar eru, mætti telja amstur og erjur hversdagslífsins í skátafélaginu. F'orsjárlaust kapp, skoðanamun- ur og sundurlyndi hinna eldri í sambandi við stjórn stærri heildanna, félagsins þ. e. þegar einstaklingurinn hverfur í skugga aukaatriða og heildarinnar, svo og óheppileg verkaskipting, ósamræmi milli orða og gerða og oft á tíðum hóflausar kröfur annarra til skátans, Enginn skyldi þó hliðra sér hjá að taka þátt í stjórn og störfum félags síns, vegná þess, að enginn getur farið varhluta af slíkum árekstr- um og erfiðleikum síðar hteir í lífinu. Skáta- félagsskapurinn er tæki í höndum okkar sjálfra til alikins manndóms og þroska. Litla skáta- félagið er ekkert annað en spegilmynd af liinu tfóra þjóðfélagi, sem við öll hrærumst i. Á hinnj, ntiklu göngu er því hollt fyrir hvern og einn að staldra við á skátaleitinu og kanna lífið. Skátafélagsskapurinn er hinn ákjósanlegasti stökkpallur út í lífið sjálft. Skátahreyfingunni má líkja við gistihús uppi í fjöllum, þar sem öllum ungum sem gömlum, er veittur hollur og góður beini í samræmi við: jrarfir þeirra og óskir. V. Júliusson. SKÁTABLAÐIÐ 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.