Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 48

Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 48
Var ólíkt staðarlegra heixn að líta en áður var. Skátaskólinn hófst 29. maí og stóð í rúma 3 mánuði. Alls voru nemendur 47, þar af 6, senx dvöldu ekki allan tímann. 33 voru skátar, en 14 ylfingar. Foringjalið skólans var svo skipað: Jónas B. Jónsson, Björn Stefánsson, Páll Gíslason, Hallgrímur Sig- urðsson og Jón G. Sigurðsson. Um starf- senxina Jxetta sumar vísast til skýrslu í Drengjajólum 1942. Af þeirri greinargeið má verða ljós sú stökkbreyting, sem varð á starfseniinni frá árinu áður. Nú höfðum við til afnota stóran skála, að vísu ekki full- gerðan, þar sem var eldhús, borðstofa, foi'- ingjaherbergi, vinnustofa og lireinlætisher- bergi. Auk þess áttum við 5 stór og góð tjöld og bjuggu 7 drengir í hveiju tjaldi. Síðar fengunx við 2 svipuð tjöld til við- bótar. Þá eignaðist skólinn 4 kýr og er það fyrsti vísirinn að búpeningsrækt skáta að Úlfljóts- vatni. Kom það greinilega í ljós, að öll vinna við landbúnaðarstörf er að mun eðli- legri og sjálfsagðari og drengirnir fúsari að leysa þau af lxendi, ef þau eru knýtt starf- semi þeirra sjálfra. Því miður náðist ekki samkomulag við Þorlák um að hafa kýrnar kyrrar um veturinn, og varð því að flytja þær frá Úlfljótsvatni um haustið og koma þeim í fóður annars staðar, og vaið það til mikils óhagiæðis, eins og nærri nxá geta. Þá er rétt að geta þess, að drengirnir unnu lítið sem ekkert hjá Þorláki unx sunx- arið. Taldi hann sig ekki hafa svo mikla þörf fyrir vinnu þeirra, að hann gæti greitt laun fyrir hana, en það hafði hann gert sumarið áður. Drengirnir unnu því sama og ekkert að landbúnaðarstöifum, og því sýnt, að skátaskólinn yrði að taka búskap- inn í sínar hendur, ef ekki ætti að liverfa frá þeirri upphaflegu hugmynd, að þarna yrði vinnuskóli í ýmiss konar framleiðslu- störfum. Þetta sumar hófu kvenskátar starfsemi á Úlfljótsvatni. Dvöldu þar alls 12 telpur, flestar 7 í einu, undir stjórn Aðalheiðar Thorarensen. Þær héldu til heima á bæn- um. Rétt er að geta þess hér, Jxótt ekki snerti » ■ • • Þegar gólfin voru komin í tjöldin, litu þau út sem snyrti- legar stofur og voru hlýlegar vistarverur 142 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.