Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 20

Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 20
„LÁTTU HUG þinn aldrei eldast eða hjart- að. Vinur aftansólar sértu, sonur morgunn- roðans vertu.“ — Ljóð- línur þessar væri hægt að kalla kjarna skáta- hugsjónarinnar. Hinn sívakandi- og vinnandi skáti — glaður og ör- uggur gengur liann líis- veginn og réttir ungunr og gömlum vinar- og hjálparhönd. Af góðum skáta stafar ætíð birta og ylur; af því að hann er sólskinsbarn. Hversu Letri væri ekki heinrurinn, ef skátahreyfingin næði betri tökum í liuga fólks. Lausn vanda- nrálanna er því: Aliir skátar! Alltaf skátar! Hrefna Tynes. Rvík. ÞAÐ ER STAÐREYND, að fyrir uppeldis- álirif skátaféfagsskaparins hafa sérhlífnir dreng- ir orðið að- fórnfúsum og hjálpsömum borgur- um. Er hægt að ætlast til meira? Jón Odclgeir Jónsson, Rvík. SPAKMÆLI eitt hljóð- ar svo: Ein nrínúta á dag- eru 6 stundir á ári. Allir hafa tínra til þess að sinna áhugamálum sínum nokkrar mínút- ur á dag hvern, og það dregur sig saman. Skátafélagsskapurinn býður upp á gnægð verk- efna aðeins ef hug- myndaflugið er öflugt. — Nú hafa starfsskilyrði skátafélaganna víðast hvar batnað mjög hin síðari árin. Ætti það að vera hvöt til þess að komast lengra og hærra í skátastarfinu. Von- andi mun landsnrótið á Þingvöllum efla þrótt íslenzkra skáta, gefa þeinr nýjar hugmyndir og athafnáþrá. Þarf þá ekki að kvíða framtíð félagsskaparins. Með skátakveðju, Þorvaldur Þorvaldsson, Hafnarf. ÞAU ÁRIN, er ég hef eytt innan skátahreyf- ingarinnar eru mér dýr- nrætust af öllunr. Við „eldsins glæður" og i hópi glaðra skáta- systkyna uni ég mér hvergi betur. Von mín er, að svo sé um alla skáta. Sigurjón Kristinsson, Vestnr.ey jum. í GAMLA TESTA- MENTINU er þessi setning: Þá heyrði ég raust Drottins, hann sagði: „Hvern skal ég senda? lrver vill vera erindreki vor.“ Og ég sagði: „Hér er ég, send þú mig!“ Þannig á hver skáti að vera viðbúinn þegar kallið til starfs- ins kemur. Alls staðar þar, sem eitthvað göfugt og gott málefni er, þá á þessi sama rödd að kalla á ykkur. Og blessun fylgir ykkur ávallt. ef þið svarið eins og Jesaja spámaður „Hér er ég, send þú mig.“ — Góðir skátar, reynum þetta, látum fagrar hugsanir fylla hjörtu okkar, þvi þær hjálpa okkur til þess að víkja hinu illa úr sjálfum okkur. Lát- um það alltaf á komandi árum verða okkar æðsta takmark að reyna eftir megni. Því að skáti er og verður sá, sem trúir á Guð, sá sem trúir á viljann, sem treystir á viljann. Skáti er sá, sem á bróðurlegt og gott hjarta, sem kann að stjórna sjálfum sér, sem berst fyrir þann veika og gefst aldrei upp. Skátar! Látum þessi fáu og sundurlausu orð fá staðizt í framtíðinni eins og þau hafa stað- izt hingað til. Sú er heitasta ósk mín á þessum merku tímamótum í sögu skátahreyfingarinnar á íslandi. Björgvin F. Mugnússon, skólastjóri. SKÁTABLAÐIÐ 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.