Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 46

Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 46
merkileg, og ber vott um framsýni hans og stórhug. Sú hugsjón, sem fyrir honum vakti með þessu, hefur þó ekki rætzt nema að litlu leyti ennþá. Hún hefur rætzt að því leyti, að starfsemin á Úlfljótsvatni er orð- inn merkur og mikilsverður þáttur í skáta- skátahreyfingarinnar, stofnun, sem hvort tveggja væri í senn: skátaskóli og búnaðar- skóli. En til þess að svo mætti verða, var nauðsynlegt að reka þarna búskap með þarfir stofnunarinnar fyrir augum, búskap, sem gæti greitt laun fyrir vinnu nemenda, Skátaskálinn á Úlfljótsvatni. starfinu hér. Fjölmargir, sem dvalið hafa á Úlfljótsvatni, hafa orðið dugmiklir foringj- ar. Hundruð skáta og skátastúlkna hafa dvalið á Úlfljótsvatni um lengri eða skemmri tíma, þeim til gagns og gleði. Sá þátturinn, sem er ekki orðinn að veruleika enn, er sá, að skapa ungum skátum og skátastúlkum á aldrinum 13—18 ára hag- kvæm skilyrði til skátastarfs í umhverfi, þar sem jafnframt væri hægt að kynna þeim ýmis konar búnaðarstörf, veita þeim ungl- ingum, sem í kauptúnum og kaupstöðum búa, möguleika á að njóta þeirra áhrifa, sem íslenzkt sveitalíf ber í skauti sér, skapa þarna stofnun, sem veitti nemendum sín- um landbúnaðarmenntun innan vébanda svo að þeir þyrftu ekki að kosta að öllu leyti uppihald sitt og skólakostnað, heldur yrði vinna þeirra svo arðbær, að hægt væri að greiða þeim jjóknun fyrir hana. Með þetta fyrir augum var í upphafi stefnt að því, annað hvort að ábúandi hagaði svo sínum búskap, að þetta væri kleyft, eða þá hitt, að skátaskólinn tæki búskapinn í sín- ar hendur. Hér verður í stuttu máli reynt að gera grein fyrir starfseminni á Úlfljótsvatni, og verður það gert í annálsformi og hvert ár tekið fyrir sig. Ekki verður starfstilhögun lýst, því að það hefur áður verið gert, held- ur verður þetta nokkurs konar annáll starf- seminnar. 140 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.