Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 25

Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 25
lengi á döfinni. Upphaflega átti að gefa hana út fölritaða í heftum, en síðar horfið frá því ráði, bókin stækkuð að mun og ráð- ist í að gefa hana út prentaða. Skátastörfum var vel tekið af foringjum, Skátaflokkurinn Úlfljótur haustið 1947. og hefur bókin án efa orðið þeim til mikilla nota í starfinu á liðnum vetri. Fyrir jólin voru svo gefnar út tvær skáld- sögur, Skátasveitin og Ævintýri skátastúlkn- anna. Alls komu því út á árinu 6 bækur, sam- tals nálega 1000 blaðsíður. Um áramótin bættist Úlfljóti nýr flokksmaður, Tómas Tómasson, skátaforingi í Reykjavík. ÚLFLJÓTUB í DAG. Það, sem af er þessu ári, hefur Úlfljótur sent frá sér þrjár bækur, nýja útgáfu af Skátasöngbókinni, Innileiki og við Varð- eldinn, 3. hefti. Á þeim tveim árum, sem liðin eru síðan Úlfljótur hóf starf sitt á ný, hefur hann því sent frá sér 10 bækur og má það teljast mjög góður árangur. Eins og sagt var í upphafi, hlaut flokk- urinn strax í byrjun viðurkenningu stjórn- ar B.Í.S. á starfsemi sinni, en það var ekki fyrr en seint á síðastliðnu ári, að stjórn B.Í.S. gerði samþykkt um bókaútgáfur inn- an skátahreyfingarinnar. Skilyrði þessarar samþykktar eru einkum þau, að: a) Hreinar tekjur útgáfunnar renni til B.Í.S. b) Stjórn B.Í.S. samþykki þær bækur, sem út eru gefnar. Úlfljótur fór strax fram á það, að hann fengi viðurkenningu samkvæmt þessari sam- þykkt og var það auðsótt mál. Jafnframt fór Úlfljótur fram á það, að hreinar tekjur af útgáfunni yrðu látnar mynda sérstakan sjóð, sem nefndist Skáta- sjóður Úlfljóts. Þetta var samþykkt innan stjórnar B.Í.S. og jafnframt samþykkt reglugerð fyrir sjóð- inn. Stjórn B.Í.S. kaus í stjórn sjóðsins fjóra af flokksmönnum Úlfljóts, auk fram- kvæmdastjóra B.Í.S. Eins og stendur er þessi sjóður lánsfé Úlfljóts, þar sem allar eignir flokksins eru fastar í bókum, vegna síaukinnar útgáfu- starfsemi. Úlfljótur hefur leynt og ljóst frá upphafi orðið fyrir ýmsu aðkasti og baknagi frá mönnum innan skátahreyfingarinnar, því að alltaf finnast þeir, sem ekki stendur á sama um, hvaðan gott kemur, þótt gott komi. Einkum hefur Úlfljóti verið borið það á brýn að vera ágóðafyrirtæki flokks- mannanna. Þessu er því til að svara, að engum af flokksmönnum Úlfljóts hafa hef- ur fengið stofnframlag sitt greitt enn, aukin heldur meir, og flestir hafa lagt fram fé til viðbótar, svo að ekki þyrfti að draga saman seglin. Bókaútgáfa er því aðeins arðvænleg, að allar þær bækur, sem út eru gefnar, séu al- mennar. Eoringjaútgáfa, eins og Úlfljótur er, mið- ar fyrst og fremst að því að bæta úr þörf- um skátaforingjanna og reynir að taka eins SKATABLAÐIÐ 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.