Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 49

Skátablaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 49
það skátaskólann beinlínis, að þetta sumar voru tvö fjölmenn skátamót að Úlfljóts- vatni. Voru þau háð í svonefndri Borgar- vík. Dvöldu flestir nemendur skátaskólans á mótinu. Þátttakendur drengjamótsins heimsóttu skólann, okkur til mikillar ánægju. 1943. Það hafði komið í ljós hið fyrra sumar, að nauðsynlegt var að fá gólf í tjöldin. Var því snemma um vorið hafizt handa um smíði tjaldbotna. Var það mikið verk og seinlegt, og annaðist Jón G. Sigurðsson þá smíði að mestu leyti. Er rétt og skylt að geta þess, að skátaskólinn á Jóni margt upp að unna, og handaverk hans við skólann eru mörg og góð. Þegar gólfin voru komin í tjöldin, litu þau út sem snyrtilegar stofur og voru hlýlegar vistarverur. Þá hafði skáta- höfðinginn fengið margar dýnur frá Rauða Krossi Islands, en dýnurnar höfðu lent í bruna og voru taldar ónýtar, því að þær höfðu skemmzt í vatni og eldi. Jón og Björn Stefánsson tóku að sér að laga dýnurnar, svo að þær yrðu nothæfar, og var það verk bæði óþrifalegt og erfitt. En þarna fengum við 45 ágætar dýnur og auk Jjess fengu kven- skátarnir 20 dýnur. í páskavikunni vorum við Bendt, Björn Stefánsson og Jón G. Sigurðsson austur á Ulfljótsvatni til að mála skálann að innan. Ekki er Jró alls kostar rétt að segja að við höfum málað hann, því að hann var aðal- lega litaður, lakkaður og ferniseraður. í byrjun júní hófst svo starfsemin og var nemendatala svipuð og áður, en nú varð sú breyting á, að engir ylfingar voru teknir, aðeins skátar. Var að því stefnt, að hækka aldurinn, svo að meiri möguleikar væru á að gera vinnu drengjanna arðbærari. Þetta strandaði þó enn sem fyrr á því, að verk- efni víð framleiðslustörf voru ekki fyrir SKÁTABLAÐIÐ lrendi. Unnu drengirnir harla lítið hjá bóndanum, enda þótt eftir væri leitað og tekið fram, að ekki væri ætlast til launa- greiðslna fyrir. Varð þetta m. a. orsök þess, að ábúanda, Þorláki Kolbeinssyni, var sagt upp ábúð á jörðinni frá fardögum 1944. Þetta sumar voru kýrnar 6 að tölu og voru að öllu leyti hirtar af drengjunum sjálfum. Mjólkuðu Jjæi nægilega lianda skólanum. ETm haustið voru þær fluttar að Korpúlfsstöðum í fóður þar. Foringjalið skólans var skipað þannig: Jónas B. Jónsson, Björn Stefánsson, Jón G. Sigurðsson, Páll Gíslason, Hjörleifur Sig- urðsson, Hallgrímur Sigurðsson. Hinir 3 síðast nefndu voru Jtó ekki allan tímann. Kennarar við foringjaskólann. Þetta sumar liófst hinn eiginlegi skáta- skóli kvenskáta. Reistu Jjær tjaldbúðir fyrir ofan bæinn, og bjuggu telpurnar þar, en eldhús var heima í bænum og var þar einnig matast. Þarna dvöldu 16 telpur allt sumarið, en auk þess margar um skemmri tíma, og voru Jrær flestar 26. Foringjar kvenskátáiina voru: Borghild- ur Strange, Guðný Halldórsdóttir, Ástríður Guðmundsdóttir og Sofffa Stefánsdóttir. Þetta sumar heimsótti bæjarstjórn Réykja- 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.