Sameiningin - 01.04.1907, Síða 1
Múnaðarrit til stud'ninr/s kirkju og kristindómi ídendin'/a.
gefið út af hinu ev. lút. kirlcjufélagi fsl. i Vestrhelmi
RITSTJÓRI JÓN BJARNASON.
22. árg. WINNIPEG, APRÍL 1907. nr. 2.
KIRKJUÞING NÆSTA.
Tuttugasta og þriöja ársþing hins evangeliska lúterska
kirkjufélags íslendinga í Vestrheimi verðr, ef guö lofar, sam-
kvæmt ályktan síðasta kirkjuþings, haldiS í kirkju TjaldbúSar-
safnaöar í Winnipeg, og á aö byrja fimmtudaginn 20. Júní
næstkomanda. ÁSr en þingiS verðr sett fer fram opinber
guösþjónusta meS altarisgöngu, og byrjar sú tíSagjörö kl. 11
fyrir miöjan dag.
ÁkveSiS er, aS séra Kristinn K. Ólafsson prédiki viS þaS
tœkifœri. TrúmálsumrœSur á þessu þingi veröa eins og
vandi er til; umtalsefniS hin postullega trúarjátning. Séra
Björn B. Jónsson leggr máliS fyrir þingiS. Fyrirlestra á
þinginu eiga aS flytja þeir séra Rúnólfr Marteinsson og séra
FriSrik J. Bergmann.
Hver safnaSar-erindsreki, er sendr verör á þingiS, verSr
að vera útbúinn meS skriflegu vottoröi frá söfnuSi þeim, sem
hann er fyrir, um aS hann hafi löglega veriS kosinn. EySublöS
undir slík vottorS sendir skrifari kirkjufélagsins til allra safn-
aSanna.
Þetta auglýstist öllum hlutaSeigendum.
Winnipeg, 17. April 1907.
JÓN BJARNASON,
forseti kirkjufélagsins.