Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1907, Side 3

Sameiningin - 01.04.1907, Side 3
35 Þ ví til stuðnings, að þessi skilningr væri sennilegr, hélt Hugh' Miller því fram, að á þeim tíma, er flóðið kom fynr, njyndi mannkynið að öllum líkindum ekki hafa veriö vítt dreift út á yfirborði jarðarinnar, heldr allt átt heima innan tak- rnarka Evfrat-dalsins. MeS skýrum rökum, sem ervitt var mót að mæla, ályktaði hann, aS siðferðisspillingin mikla og ofríkið, sem samkvæmt frásögn biblíunnar réð manna á mebal á tíma- bilinu á undan flóSinu, hafi eSlilega stutt aS því aS halda fólk- inu innan þröngra takmarka. SíSan Hugh Miller var uppi hafa Þó yfirfljótanlegar sannanir fengizt fyrir því, aS mjög snemma dreifSust menn aS minnsta kosti út um allan norSrhelming jarSarinnar. En samfara þeim sönnunum hefir sitthvaS veriS í ljós leitt, sem meS sterkum líkum bendir til þess, aS f>aS fornaldarfólk hafi á viölendum svæSum liöiS undir lok ásamt meS dýrategundum þeim, er þar áttu líka heima. Mætti því álykta, án þess í bága komi viS nokkuð, sem oss er kunnugt, aS mannkyniS, er til var á dögum Nóa, hafi aS eins haft aSsetr innan takmarka Evfrat-dalsins, eSa á því svæSi, er varS fyrir flóSinu, eftir því, sem biblíusagan skýrir frá. Sannanir þær, sem hér er um aö rœða, bæSi fyrir hinum háa aldri mannkynsins og öflum þeim, er urSu til þess aS eySa byggðir manna á tímabilinu á undan NóaflóSi, styðjast viS ýmsa atburSi náknýtta viS hina svo nefndu ísöld, og verSa at- burðir þeir æ þýSingarmeiri og þyngri á metum viö sérhverja nýja vísindalega rannsókn. Fimmtíu ár eru liSin síSan Sir Charles Lyell fœrSi í letr hina frægu bók sína um þaS, hve langt er síðan mannkynssagan hófst (The Antiquity of Man). Snerist bók sú aS mestu leyti um þaö aS leiða í ljós ýmislegt, er snerti ísöldina, og aS leiöa rök aS því, aö maSrinn hafi \erið til hér í heimi áSr en þaS timabil var á enda. Og ríðr nú orSiS meira á því, aS máliS sé íhugaö frá því sjónarmiöi, en nokkurntíma áSr. Samkvæmt upplýsingum þeim, sem nú eru fyrir hendi, var NorSr-Ameríka á ísöldinni á svo víSlendu svæöi, aö tók yfir fjórar milíónir ferhyrningsmílna, þakin snjó og ís, og var á- breiða sú ein mila eSa vel þaS á þykkt. Og Evrópa alveg eins

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.