Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1907, Síða 22

Sameiningin - 01.04.1907, Síða 22
54 Zafenat-panea*J og gaf honum fyrir konu Asnat, dóttur Pótí- fera, prests í Ón. Og Jósef feröaöist um Egyptaland. (46) E11 Jósef var þrjátíu ára gamall, þegar hann stóö frammi fyrir faraó, Egyptalandskonungi. Og Jósef gekk út frá faraó og feröaöist um allt Egyptaland. (47) Og landiö gaf af sér ríku- lega uppskeru sjö nœgtaárin. (48J Þá safnaöi hann öllum matvælum hinna sjö góöu ára, sem voru í Egyptalandi, og flutti í staöina; matvæli akranna, sem voru í kring um hvern staö, flutti hann i staöinn. (49J Og Jósef hrúgaöi saman korni sem sandi sjávar, ákaflega miklu, þar til hann hætti aö telja, því tölu varð ekkí á komiö. Minnistexti: Vantt einhvern yöar vizlm, þá biöji hann gtiö fjak. 1, 5J. VI. Sunnud. 12. Maí (6. e. pásk.J: 1. Mós. 45, 1—15, og 50, 15—21 fjósef fyrirgefr brœðrum sínumj: — (1) En Jósef gat þá ekki lengr haldið sér í augsýn allra, sem viðstaddir voru, og kallaöi: Látið hvern mann ganga út frá mér! Og enginn maðr var inni hjá honum, þegar hann lét brœðr sína þekkja sig. (2) Og hann grét hástöfum, svo að Egyptar heyröu, og hús faraós heyröi þaö. (3) Og Jósef mælti: Eg em Jósef. Lifir faðir minn enn? Og brœör hans gátu ekki svarað hon- um; svo varö þeim bylt viö. (4) Og Jósef sagöi viö brœður sína: Komiö hingaö til mín! Og þeir gengu til hans. Og hann mælti: Eg em Jósef bróöir yöar, sem þér selduö til Egyptalands. ($) Látiö það ekki hryggja yðr; verið ekki aurnir af því aö þér hafið sent mig hingað á undan yör; (6) því aö þessi tvö ár hefir hallæri verið í landinu, og enn þá mun í fimrii ár hvorki veröa plœgt né upp skorið. (7) Og til þess liefir guö sent mig hingaö á undan yör, aö þér hélduö lífi á jörðinni og til aö viðhalda yðr til mikils frelsis. (8) Og nú hafiö þér ekki sent mig hingað, heldr guð; og hann hefir gjört mig föður faraós og herra alls hús haus og að yfirboð- ara alls Egyptalands. (9) Hraðið yör nú og fariö heim til fööur míns og segiö til hans; Svo segir Jósef, sonr þinn: Guö hefir gjört mig að herra alls Egyptalands. Kom þú til mín, og kom sem fyrst. fioj Og þú skalt búa í landinu Gósen og vera í nánd viö mig, þú og synir þínir og sonasynir þínir, og sauðfé þitt og nautpeningr, og allt, sem þitt er. (11) Eg skal sjá þér fyrir viðrværi, því enn verör hallæri í fimm ár, svo þú 'líðir ekki skort, hvorki þú né þitt hús, né nokkuð, sem þér til- *J sem ef til vill merkir: leyndardóma túlkur.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.