Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1907, Síða 9

Sameiningin - 01.04.1907, Síða 9
41 stoínun. 'Þetta líknar^tarf útheimti engu minai fyrirhöfn en stofnun spítalans. Tvisvar brunnu aöal-byggingar heimilisins til kaldra kola, og byrja varð á nýjan leik. Eftir margra ára starf og ótrúlega erviðismuni stendr barnaheimilið í Zelienople sem sönn fyrirmynd slíkra stofnana nú í dag. Stofnun lieim- ilis iþess, vöxtr þess og viögangr gaf tilefni til þess, aö sams- konar stofnanir voru settar á fót í Buffalo, N. Y., Boston, Vasa, Minn., og víðar. Sem fyrr hefir bar lítill vísir oröiS aS stóru. tré. Passavant var einna fyrstr manna til aS gjöra. sér ljósa grein fyrir hinum ótakmörkuSu mögulegleikum til missíónar- starfsemi, sem kirkjunni standa til boSa í þessu víSáttumikla tœkifœra-landi. Snemma fann bann til þess, aS almenning skorti þekking á starfi kirkjnnnar, og samfara þeim þekking- arskorti var áhugaleysi og þar af leiSandi framfaraleysi. Til þess aS reyna aS ráSa bót á ’þessu tók bann áriS 1848 aS gefa út kirkjulegt mánaSarblaS, sem hann nefndi The Missionary. Undir eins ávann timarit þaS sér hylli og náSi mikilli útbreiSslu AÚSsvegar á meSal hins dreifSa lúterska lýSs. Þess varS ekki langt aS bíSa, aS Passavant væri viSrkenndr á meSal binna allra fœrustu ritstjóra innan lútersku kirkjunnar, og fór þaS á- lit stöSugt vaxandi, því ritstjcrn hafSi bann á hendi til da.iSa- dags. Dr. Jacobs, forstöSumaSr prestaskólans lúterska i Phila- delphia, hefir sagt, aS lúterska kirkjan hafi aldrei haft ritstjóra viS neitt af ír.álgögnum sínum, sem komizt hafi í eins náiS samband viS lesendr blaSs síns eSa haft önnur eins áhrif á hugi þeirra og hjörtu eins og Passavant. í gegn um blaS sitt starfaSi hann ekki einungis aö útbreiSslu hinnar ensk- lútersku kirkju, heldr líka aS missíónarstarfsemi meSal ÞjóS- verja og Skandínava. Næstum því í hverju einasta blaöi haföi liann eitthvaö aS segja um lúterskt missíónarstarf í hinum ný- mynduSu nýlendum þeirra þjóöflokka í vestr-rikjunum, og minnti menn stcSugt á, hve nauSsynlegt þaS væri, aS stySja þaS starf eftir megni. Dr. Norelius, mn mörg ár einn aöal- starfsmaör Ágústana-synódunnar sœnsku og nú forseti hennar, segir, aS enginn maSr, sem ekki sjálfr tilheyröi sœnsk- lútersku kirkjunni, hafi veriS eins vel þekktr innan takmarka

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.