Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1907, Side 15

Sameiningin - 01.04.1907, Side 15
47 fellr allt í aðal-sjóSinn, allt í þarfir guSs og kirkju. » Hýru meyjar, vakiS ! vaki®! vinnið þiS í herrans nafni. Vænu sveinar! vi5 svo takiS; verkin ykkar drottinn jafni. — Mér hefSi þótt þaS meira gaman, meir til jafnræSis þaö drœgi, aS J>iS hefSuS unnið saman, en ekki sitt í hverju lagi. Hvernig stendr á því, aS þeir eru svo margir, sem hæSast aS hugsjónum kristniboðanna og tilraunum þeirra til þess að koma heiminum undir yfirráS Krists? Svo spyr Delavin L. Pierson (í S. S. Times), sem manna bezt þekkir til þess máls, og svarar svo þessu upp á þá spurning sina: ÞaS stafar ann- aöhvort af fáfrœSi eSa synd. Á kristniboössvæSinu bæöi í Asíu og Afriku heyrSum vér fyrir skemmstu mörg ummæli um verk kristniboðanna, er gengu í þá átt aS niöra því starfi og setja út á þaS. Kona ein, er nefndi sig greifafrú, lét einkum til sín heyra mikiö af lasti og svívirSingarorSum um þær fram- kvæmdir, og kvaS svo rammt aS þvi, aö rekja mátti óhróörs- sögurnar um þá menn, sem viS þaö starf eru riSnir, eftir hana hvar sem hún fór. ASrir, sem illa töluSu um kristniboSiö, gjc'röu í rauninni ekki annaS en aS hafa eftir lygauppspuna þann, er myndazt hafSi í drvkkjukrám og öörum þesskonar sam- komustöSum hinna austrlenzku hafnarborga. Préddcan kristni- boöanna og framkoma þeirra i daglega lífinu er þyrnir í aug- um slíkra manna, vitnisburSr gegn lífsstefnu þeirra og gjörir þá kristindómsstarfinu óvinveitta. Hvar sem þú heyrir menn lausmælgislega lasta verk kristniboöanna, getr þú aS því vísu gengiö, aö þeir, er svo tala, lifi því lifi og hafi þá hugarstefnu, er guSi er á móti og heilögum föSurvilja hans. — Erindsrekar drottins fara út unt allati heim þrátt fyrir allar slikar fráfæl- andi mótspyrnur til þess aS leita uppi vegvillta brœSr sína. Og oft verSa þeir fyrir háSi og ofsóknum af hálfu einmitt þeirra

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.