Sameiningin - 01.04.1907, Síða 14
46
Eg sé þaö ekki, guð minn góör!
Gleymi’ eg þér, mig hata’ eg sjálfa.
Trúin er minn erföasjóör,
öld sem geymt hef meir en hálfa,
stundum veika, stundum skárri,
stundum eins og mitt i eldi.
En ef næ eg elli hárri,
eg held ’ún veröi bezt meö kveldi.
Aörir lifa, einn þó deyi;
enn hefir hver einn sitt að kæra.—
Eramtíðar og frelsis vegi
fegra’ og bœta’ er þörf aö læra
þeim, sem lifa, eiga eftir
æfistörfin, svo að munar,
þeim, sem ekkert óvit heftir
áframhald til fullkomnunar.
Hvert meö ööru byröi bera,
í blíöu’ og striöu’ að vinna saman,
einn sem maör öll aö vera,
innra glöö og hýr í framan,
eyða fæö og fyrirgefa,
frœða’ og gleðja jöfnum höndum,
í staöinn fyrir aö þrátta’ og þrefa —
þetta’ er aö tengjast kærleiksböndum.
Tökum því af trúnni skarið,
tendrum líf í kærleiks eldi!
Þá er tíma vel æ varið,
vakan ljúf á þessu kveldi.
Ungar meyjar eru’ á ferli,
allar hver sinn lampa bera.
Bjart er í höll að Helgafelli;
hér er oss cllum gott að vera.
Komum ætíö, er þær kalla
o-s á slíka gleöifundi;
látum þeim i lófa falla
ljúfan skerf af gróða-pundi;
Hér hvaö starfa friðu fljóðin,
fjöri knúin trúar-styrku,-.'