Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1907, Side 19

Sameiningin - 01.04.1907, Side 19
5i Sunnudaginn annan eftir páska voru 23 ungmenni fermd i Tjaldbúðarsöfnuði af prestinum Þar séra Friörik J. Berg- niann. Sigfíis Gunnarsson, ungr maör á 19. ári, fóstrsonr Stefáns 'lieitins Gunnarssonar og Önnu konu hans, andaðist á heimili sínu (í húsi dr. Ó. StephensensJ á föstudaginn langa, 25. Marz, og fór útför hans fram á páskadaginn i viörvist fjölda fólks frá Fyrstu lútersku kirkju undir eins og lokiö var sunnudags- skólanum þar, en hinn látni haföi um mörg ár heyrt peim skóla til. Á páskadag fór og í Winnipeg fram jaröarför Önnu Túm- asdóttur, konu Siguröar Hermannssonar. Hún andaöist 28. Marz frá átta börnum. Var á sextug's aldri, er hún lézt. Þau hjónin hafa haft heimili rétt utan viö Winnipeg-bœ. Eggert Edward Eggertsson, sonr hjónanna Guövalds Egg- ertssonar og Ragnheiðar Jónsdóttur, lézt eftir langvinnan sjúk- dóm á heimili peirra í Winnipeg 6. Febrúar, 15. ára aö aldri. Var í fyrra ferrndr í Fyrstu lútersku kirkju og heyrði til sunnu- dagsskólanum par. FRA ÁRGYLE-SÖFNUDUM. Safnaðarfundr Frelsissafnaöar var haldinn 14. Marz. Á peim fundi voru kosnir pessir safnaöarfulltrúar: Olgeir I'riö- riksson, Kristján Johnson, Hernit Christopherson fallir endr- kosnirj, Friöbjc'rn Friðriksson og Hjörtr Sigurösson. Árni Sveinsson, sem hefir gegnt fulltrúastorfum síöan söfnuðrinn myndaöist, baðst undan endrkosning, og var honuiii greitt þakklætisatkvæði fyrir hiö langa og góða starf hans í peirri stööu. — Djáknar voru tilnefndir: Mrs. G. Sigmar, Sigurör Antóníusson, Jón Björnsson og Jón Ólafsson. Á fundinum var afhent 30 dollara gjöf í fátcekrasjóð safn- aðanna frá ungum stúlkum í söfnuðinum. Viö guöspjónustuna 17. Marz var gefiö offr til heiöingja- trúboös-sjóös kirkjufélagsins, aö upphæö $22.20; síöan hefir .nokkuö bœtzt við, og verör frestaö aö afgreiða þáö til féhiröis Tirkjufélagsins, til þess að gefa fólki, sem ekki var viö kirkju pann sunnudag, tœkifœri til aö leggja frarn gjafir sínar. F.H. Fulltrúar í Víkrsöfnuði eru þessir: Elis Thorwaldson (forseti'), H. H, Reykjalín fskrifáríj, Á. F. Björnsson fféhirö,- irj, Halldór G. Guömundsson og S. R. Johnson.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.