Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1936, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.03.1936, Blaðsíða 25
59 Árnaðarósk Heimskringla árnar Sameiningunni heilla á 50 ára af- mælinu, þakkar henni fyrir sérhvað það er hún hefir unnið í þarfir íslenzks þjóðlifs hér vestra, og óskar að henni endist aldur um langt skeið enn, að vinna að því, er Vestur-íslend- ingum er til sæmdar og góðs, sem á liðinni tíð. Stefán Einarsson, ritstjóri Heimskringlu. Afmælisóskir í tilefni af hálfrar aldar afmæli Sameiningarinnar, finnur Lögberg sér það bæði ljúft og skylt, að þakka afmælisbarn- inu mikilvægt framlag til íslenzkra menningarmála vestan hafs og árnar því giftuvænlegrar framtíðar. Sameiningin hefir þegar orðið langlífust íslenzkra kirkjurita; að henni hafa löngum staðið ritfærustu áhugamenn vors vestræna þjóðarbrots; hún hefir reynst trú hinum lífrænustu menn- ingarerfðum, tungu vorri og sögu. Megi áhrifa hennar og starfs enn lengi gæta þjóðerni voru lil varðveizlu og sæmdar. Virðingarfylst, Einar P. Jónsson, ritstjóri Lögbergs. Compliments of International Laboratories, Ltd. PAINTS and VARNISHES DES MEURONS& HAMEL ST. BONIFACE Phone 201 147

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.