Nýi tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 10
2
Þegar mig dreymdi Móru
'Ærnar hétu margvís-
Jegum nöfnum. Sumar
báru nöfn vegna útlits
Bins eins og Gullbrá og
Bvört. Aðrar vegna skap-
lyndis síns eins og t. d.
Stygg og Skella og svo
voru enn aðrar, sem voru
Bkýrðar eftir því hvaðan
l>aer voru ættaðar.
Á heimilinu voru tvær
#er mórauðar. Önnur hét
Geitabergsmóra, hin
Draghálsmóra. Þær báru
nöfn bæjanna, þar sem
bær höfðu lifað fyrstu
fceskuárin.
Báðar áttu þær það
íameiginlegt að leita til
teskustöðvanna á sumrin,
en strax og árunum fór
eð fjölga að baki þeirra
lirðu þær heimakærari,
í |3Ó héldu þær uppteknum
hætti að bregða sér á
eeskuslóðirnar á vorin og
traman af sumri, en þeg-
ar leið á sumarið komu
t>ær aftur heim og heimt-
uðust í heimalandinu á
baustréttum. Báðar urðu
|>ær Mórurnar happasæl-
iar og voru felldar á gam-
alsaldri. Um ævilok
Orághálsmóru man eg
«kki en síðustu ævidag-
er Geitabergsmóru eru
«nér aftur á móti minnis-
Btæðir.
!Ég mun hafa verið 9
tára gamall þetta haust.
IÞað var komið fram yfir
jBeinnirétt. Smölun var
oýlega afstaðin, en eitt-
iivað vantaði þó af kind-
<um, sem átti að farga og
Bneðal þeirra var Geita-
<>ergsmóra. En liklega
hefur legið meira á að
finna Móru en aðrar
kindur, því ég var send-
ur til að leita hennar.
Nú ráfaði ég um háls
og heiði og leitaði. Eftir
tveggja daga árangurs-
lausa leit var svo ákveð-
ið að hætta að leita.
Pabbi var ekki heima í
svipinn en hans var von
heim bráðlega. Mér var
því mikið í mun að vera
búinn að finna Móru áð-
ur en hann komi heim.
Enda var það talinn hátt-
ur lélegra smala að gef-
ast upp áður en marki
væri náð. En hvar gat
Móra verið? Ég hafði leit-
að allsstaðar, sem hugs-
anlegt var að hún gæti
leynzt. Ég hugsaði mikið
um þetta og aldrei meir
en á kvöldin, þegar- ég
var kominn í bólið mitt,
dauðþreyttur eftir röltið..
„Það þýðir ekkert að
vera að þessu meira í
bili“, hafði mamma sagt,
líklega væri Móra farin
eitthvað burt. En ég gat
ekki hætt að brjóta heil-
ann um þetta þar til ég
sofnaði.
Hún var vanaföst sú
gamla
Þegar það fór að tíðk-
ast að brenna lík, en
ekki jarða eins og áður
var gert, sagði kerling
við aðra kerlingu:
„Ekki vil ég láta
brenna mig. Ég vil láta
grafa mig eins og ég er
vön“.
En í Draumalandinu
hélt sagan áfram að ger-
ast. Ég var kominn upp
á hálsinn milli Dragháls
og Haga og nú stóð ekki
lengi á að finna Móru,
Þama stóð hún á beit í
fallegri laut þar, sem
heita Stapagilsbotnar og.
þegar hún sá mig tók
hún auðvitað viðbragð og
ég lika — ég lá vakandi
i rúminu mínu og það
var dimmt í baðstofunni.
Morguninn eftir sagði ég:
mömmu hvað mig hefði
Framhald á 3. síðu
Pósthólfið
Mig langar að komast
í bréfasamband við
stúlku á aldrinum 12—13
ára.
Ragnheiður Sveinsd.
Drumboddsstöðum, Bisk-
upstungum, Ámessýslu.
Við undirritaðar óskum
eftir bréfaskiptum við
unglinga á þeim aldri,
sem tilfærður er i svig-
um.
Þórunn Aðalsteinsdóttir
(við pilt 14—16 ára. Gott
að mynd fylgi). Holti,
Þistilfirði, Norður-Þing.
Bergþóra Einarsdóttir
(við pilt eða stúlku 12—
14 ára). Matthíasargötu
1. Akureyri.
Hildigunnur Einarsdóttir,
(8—10 ára). Sama stað
og Bergþóra.
Með beztu kveðjum.
Lilla, Beltý og Hilda.
Ég óska að komast í
bréfaskipti við pilt eða
stúlku á aldrinum 14—
15 ára.
Ásta Hraunfjörð, Heim-
hvammi, Blesugróf,
Reykjavík.
SNORRI
Framhald af 1. síðu
ná slíkum gáfusvip. Þess
vegna sjáum við á bak
hugsuðinum, þar sem
hann situr í þönkum við
skriíborð slitt, væntan-
lega að fremja Háttatal.
Ekki neitum við því að
mjög finnst okkur skrif-
borð Snorra veglegt og
bókakostur hans mikill
og góður. Vonlegt er að
hann hafi þurft að nota
gleraugu eins og hann
hlýtur að hafa setið mik-
ið við skriftir. Það kem-
ur heldur ekki flatt upp
á okkur þó þessi unnandi
ljóða og lista hafi haft
yndi af blómum og vopn
Þegar mig
dreymdi
Framhald af 2. siðu
dreymt og taldi mig ör-
uggan að ég myndi finna
Móru. „Draumar", sagði
mamma. Ég heyrði að
hún lagði ekki mikinn
trúnað á drauminn þann.
Samt fékk ég leyfi til að
fara. Auðvitað fór ég
beint suður að Stapagili
og það var ekki að sök-
um að spyrja: Þarna var
Móra, nákvæmlega í
sama hvamminum og ég
hafði séð hana í draumn-1
um. Og þar með var,
, björninn unninn“.
Ég hef oft hugsað umj
þennan draum, einkum
vegna þess að ég man
ekki eftir að mig hafi.
' annað skipti dreymt
draum, sem var í raun-(
inrjil ekkert annað en
veruleikinn sjálfur.
Óskar Þórðarson
frá Haga
voru honum ómissandi
þar sem hann tróð oft ill-
sakir við menn sér
skylda og óskylda. Að
lokum birtum við kvæði
Hannesar Hafsteins um
Snorra, sem er einn* á-
gætast allra kvæða er
ort hafa verið um Snorra
gamla, enda mun Hannes
hafa fengið hjálp við að
yrkja kvæðið.
Þegar hnígur hóm að þorra
Þegar hnígur húm að Þorra,
oft ég hygg til feðra vorra,
en þó fyrst og frem. t til Snorra,
sem framdi Háttatal,
sem framdi Háttatal,
sem framdi Háttatal,
og þó fyrst og fremst til Snon-a,
sem framdi Háttatal.
Áður sat hann skýr at Skúla
og þar skálda lét sinn túla
bæði’ um hann og Hákon fúla,
sem hirti frelsi vort.
Fögur knáttu gullker geiga,
sem gaman væri að eiga,
full af safa sætra veiga,
ef sveif á alla drótt.
Snorri kallinn kunni að svalla
og að kæta rekka snjalla,
þegar húmi tók að halla
í höllu Skúla jarls.
Og hann þoldi að þreyta bögur
og að þylja fornar sögUr,
já, allt fram til klukkan fjögur,
þá fór hann í sitt ból.
Samt frá hilmi heim hann stundiar,
út til helgrar fósturgrundar
og sitt skip að búa skundar
það skáldmæringa val.
Þá kom bann frá herra Hákon,
sem var harður eins og Drákon.
„Ég er hákon,“ sagði Hákon,
„ég er hákonservatív."
„Ég vil út, ég vil út áð bragði!
Ég vil út,“ þá kempan sagði.
,JÉg vil út,“ og út hann lagði
til Islands sama dag.
Af þvi beið hann bana síðar
fyrir buðlungs vélar stríðar.
Síðan gráta hrimgar hlíðar
og holt um Borgarfjörð.
Hannes Hafstein o. fl.
V,,
Si
10) — NÝI TÍMINN — Fiiruntudagur 11. apríl 1957
,Skollaleikur* í himmgeimnum
j Flugsf]órar i flugprófi - LoftleiSir hafa
nu fjórar skymasterflugvélar i förum
tvisvar á námskeiðum viku tima
ár hvert að rifja þá upp hið bók-
Loftleiðir hafa nú 4 skymasterflugvélar í förum. Tvær
ú félagið sjálft, pá þriðju mun það hafa keypt en sú 4.
ier leiguvél. Hjá félaginu starfa nú 20 flugmenn.
Hinar nýju, stóru millilandaflugvélar er það hefur fest
9caup á eru í smíðum í Bandaríkjunum og verður hin
'qyrri afhent á árinu 1959.
Flugmennirnir ganga undir
flugprófun tvisvar á ári hverju,
fcg er það samkvæmt alþjóða-
;reglum og íslenzkum reglum.
Eru íslenzk-ú reglurnar sniðhar
■cftir þeim alþjóðlegu, en líklega
1>Ó öllu strangari.
Dembt yfir þá
öllum erfiðleikum
Hluti æfinganna fer fram vest-
f Bandaríkjunum. Þar eru flug-
imennimir látnir fljúga í nokk-
•tirskonar gerviflugvél, sem er
iþannig gerð að þar er hægt að
'bella yfir þá öllum hugsanleg-
■tim erfiðleikum: láta kvikna í
fnótorunum, ísingu setjast á rúð-
tirnar, ísingu setjast á vængina
)Bg storma skaka vélarnar. í
slíku tæki er flugmönnunum
Bkylt að æfa sig 12 stundir á
étri. — Flugtíminn þar kóstar
«ær 57 dollara fyrir manninn.
Auk þess skulu þeir æfa sig í
venjulegri æfingavél, það kost-
«r 10 $ á klst.
Bóklegt heima
Her heima eru flugmennirnir
Magnús Guðmundsson, eft-
irlitsmaður Loftleiða, hann
sér um flugprófanirnar.
lega í fræðunum. Auk þess er
þeim skylt að ganga undir
tveggja stunda reynsluflug. til
þess að halda flugstjóraréttind-
um. Til flugprófunar þessarar
eru skymasterflugvélarnar not-
aðar. —: Flugstundin kostar 5—6
þús. kr. .í benzínL
Hafa
víða flogið
Flugvélar Loftleiða hafa víða
flogið og flugmenn þeirra því
allvíðförulir. Og sumir þeirra
hafa raunar víðar farið en flug-
vélar félagsins. Svo er t. d um
tvo flugstjóra sem einmitt nú
eru að ganga undir flugstjóra-
prófun, þá Magnús Norðdahl og
Hallgrím Jónsson. Hallgrímur
flaug um skeið á austurleiðum
hollenzka flugfélagsins KLM, en
Magnús flaug á sínum tíma fyrir
flugfélagið Jordan Airways.
Tveir nýir aðstoðarflugmenn
ganga nú einnig undir próf
hjá Loftleiðum, Guðlaugur
Helgason og Einar Gíslason
Með bundið
fyrir augu
Góðviðrisdag einn fyrir stuttu
datt Loftleiðamönnum það
snjallræði í hug að bjóða nokkr-
um blaðamönnum í reynsluflug.
Flugmaðurinn sem reyna skyldi
þolrifin í næstu stundii-nar var
Sigurður Ólafsson, og ekki ný-
liði, hefur verið flugstjóri áð-
ur. Flugvirki var Ragnar Þor-
leifsson. Eftirlitsflugmaður Loft-
■ V
VildiLö þið kannske fljúga meö bundið fyrir augun? —*.
^Ef myndin prentast þolanlega munuð þið sjá hverniQ
þéttur, hvítur dúkur hefur verið strengdur fyrir rúðurn-
or framan við flugmanninn. Hann sér hvorki jörðina né
bláma himinsins, aðeins þennan hvíta vegg fyrir framan,
— og nálarnar í mœlaborðinu.
leiða er Magnús Guðmundsson.
Áður en lagt er af stað þylur
eftirlitsflugmaðurinn upp hinn
tilskylda lista, til að ganga
örugglega úr skugga um að allt
sé eins og það á að vera. Síðan
hefjast „pyndingarnar“. Það er
byrjað á að binda fyrir augu
þess er reyna á, — þó ekki í
bókstaflegri merkingu, heldur er
hvítur dúkur strengdur fyrir
rúðurnar fyrir framan hann svo
öruggt sé að hann sjái ekki út
um þær, og —: nú skal hann
fljúga! í góða veðrinu í fyrra-
morgun var hann eini maðurinn
sem ekki fékk að sjá út!
Með jövðina
að hliðvegg
Þegar þannig hefur veríð flog-
að taka allskonar beygjur og
hliðarveltur. Fyrr en þú veizt
af er flugvélin komin upp á
rönd og þú hefur jörðína að
hliðvegg, ský himinhvolfsins, er
Framhald á 10. síðu.