Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 5
- 5 - MÁLFUNDAFÍLAG MENNTASKOLASTÚLKNA. IN M£ M -* Hinn 30. nóveraber arið 1948, kl.12 á há-degi gengu nokkrir æstir kvenmonn að hinum venjulega auglýsingnstað skól- ans og festu þar upp auglýsingu all mikla. Boðaði hún fund alls Irvenfólks í skólanum, og var ætlunin að stofna. mal- fundafólag, sem kvenfólkið héldi eitt allan veg og vsnda af. Fundurinn hófst kl. 1,30, og þá var fólagið stofnað. Stofnun þess átti sór alllangan að- draganda, en eigi verður hann rakinn hór svo neinu nemi. í>ó mega menn minnast þess, að löngum hefur kvenfólkinu verið álasað fyrir afskiptaleysi um allt fól- agslíf, og hefur það sízt verið ástæðu- laust. A tveim Framtíðarfundum, sem haldnir voru í nóvembermrnuði það ar, var deilt hvasslega á kvenfólkið fyrir þetta. Urðu við það harðar umræður og sló í heitingar með mönnum. Færðist kvenfólkið í slílcan jötunmóð, að það einsetti sór ao sýna í verki hvers það væri megnugt, og standa um leið við þau heit, sem það hafði gefið á fundinum. Þannig varð þetta fólag til, Eigi verður ennað sagt, en að rösk- lega væri af stað haldið. Fundir voru alltaf öðru hverju, allan veturinn 1948 -'49.. Næsta vetur hólt starfsemin cnn áfram, en þó með nokkru meiri deyfð. Þeátt fyrir það hjeldu margir, að breyttir tímar hefðu nú hafizt og sú gagnrýni, sem fram kom á fyrrnefndum fundum hefði verið óróttmæt að öllu leyti. Svo var þó ekki, því miður. Síðustu tímar hafa leitt í Ijós, að þ ' þessi skoðun um breytta tíma á sór litla stoð í veruleikanum. Deyfðin, sem hófst í felaginu á öðru. starfsári þoss, hált áfram og varð otnamein þess. Fundir hafa því tekizt af með öllu. Stjórn fyrirfinnst engin, og félagskonur munu allar brott farnar Hefur því sama sinnuleysið enn hafizi;, sem var fyrir 2 árum og hefur lengst af ríkt. Af þessum sökum á sú gagnrýni ennþá við, sem kven- fólkið varð fyrir í nóvömbermánuði 1948, Örlög þessa fólags sýna oklcur aðoins það, að kvenfólkið þarf enn að taka RI A M duglega á, ef það á að njóta algers jafnróttis við karlmenn. NÚ er svo komið,að konurnar eiga það einungis undir sjálfum sór, hvort svo verour £ framtíðinni eða eigi, en ekki virðist raikilla afrcka að vænta í þessum efnum af því kvenfólki, sem nú er í skólanum sá móður, sem var á námsmeyjum þessa skóla fyrir tveim árum, er nú hjaðnaður. Gerir það að vísu lítið til En verst er, að það, sem þá gerðist, hefur nákvæ-nega engin áhrif haft, Það sýna örlög i •'i'undafólags menntaskóla- stúlkna og s~. deyfð meðal kvenfólksins sem andlát þess hefur haft í för með sór. Ritað 30. nóvember 1950, af cinum velunnara fólagsins, Sigurði H. Lindal NOKKRAR A THUGASEMDIR f síðasta tbl, Skólablaðsins gerir Einar Láxness að nokkru umtalsefni fundi Framtíðarinnar. Stgórnin lítur svo á, að sanngjörn gagnryni só ávallt kærkomin og í sjálfri sór nauðsynleg þannig, að leiðrótta megi það í starf- semi fólagsins, §em miður fer, ÞÓ finnst raór vinur minn og bekk^arbróðir ræða fundi þessa af nokkurri osann- girni, 0g vil óg því gera nokkrar athugasemdir við slcrif hans. Einar harmar það, að mál beggja aðila í umrraðuefninu "Stríð og friður1,1 skyldi ekki hafa verið flutt og felst nokkur ásökun til stjórnarinnar í grein hans. í því sambandi þykir mór rótt að geta þess, að óg gerði til«» raunir til að fá líklega menn til að flytja aðra framsöguræðu um þetta efni en án árangurs. láá af því sjá, að stjornin a þar enga sök. Það er ekki á hennar valdi að neyða menn eða skylda til að flytja framsöguræður. Stjórnin verður í því efni að byggja á samvinnuvilja nemenda eingöngu, sem þessa stundina, að minnsta kosti,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.