Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.12.1950, Page 20

Skólablaðið - 01.12.1950, Page 20
20 að hún kann ekki ao draga athygli að þv£, sem náttúran hefur gefið henni, með réttum meðulum, heliur eyoileggur þaö með því, sem hún kaupir dýrum dómum í húðum. Hvað er þetta maður, þú fmrð fullan munninn af viðbj'óði ef þú kyssir þessar varir. Viðbjóði, sem er verri en nokkurt margarín, Ertu búinn að gleyma hinum löngu samrmðum yfir molakaffi um hina reykvísku stúlku? Manstu ekki lengur hvernig þið tættuð hana í sundur og afklædduð hana hverri spjör, rmdduð endalaust um hinn ófagurrsna smekk hennar í klmðaburði? Heldu hrókaræður um það hversu hlægileg hún væri í ör- væntingarfullri eftirsókn sinni eftir falskri amerískri filmfegurð. Hvað er þetta maöur, ertu fullur? En brátt hljó- ona þessar raddir, einhverntíma sagði vitur maður að bezta ráðið til að losna við freistingarnar væri að falla fyrir þeim. Ég er alveg sammála honum. Ég gef mig aftur á vald þessari dásamlegu stúlku, læt mig fp.lla þatta unaðslega fall niður í hyldýpi freistingarinnar. Hvaða bull, það er engin freisting að leyfa huga sínum að dást að stúlku.'HÚn er áreiðanlega í fallegum undirfötum bleikrauðum og ynöislegum, sem varpa blæfögrum skugga á mjúkt hold hennar og gera litarraft þess enn fegurra. ilugun svelgja sýnina, mjaðmir, brjóst, magi, leggir, klæddir nylonsokkum, (kannsko fengnir suður á velli, segir púkinn í huga mínum, fyrir ........ hvað varðar mig um það þó hún hafi legið hjá amerík- ana, það er köllun blóðsins.) Hún er farin að skilja mál augna minna, hún er byrjuð að brosa, hún bros- ir voða salclaust, "kjút" segja þeir víst þessir svölu. Og ég hlýt að brosa líka, Þetta er heilmikil lyrikk, ha, hvað er þetta raaður, skilu rðu ekki lyrikk lífs- ins, haltu áfram að brosa. Ég brosi. HÚn brosir. HÚn tekur út úr sér tyggigúmmí og teygir það í áttina til min, ég hefi ekki tekið eftir því fyrr, það hefur sýnilega legið falið einhversstaðar í hennar mjúkholda munni. Hreyfingin er ekki alveg án yndisþokka, (þig hefði ein- hverntxma klígjað-) jafnframt er hún lolckandi, hún býður uppá, hún gefur, hún veitir vissu. Það er dásamlegt að sjá unga stúlku teygja brosandi út úr sér tyggigúmmí. Hún skýtur kankvíslega út- undan sér augunum , það er í þeim hlsj- andi blik, Þau tala máli, sem aðeins verður skilið á slíkum augnablikum. Það getur líka verið skynvilla, er þetta ekki bara látbragð alsaklausrar meyjar sem þorir ekki að bregðast öðruvísi við, þegar horft or á hana lengi? Hver veit nema hún skilji ekkert, galdur lífsins sé henni alls ékunnur, aðeins oljos grunur og í ljósi þessa litla gruns,^ leyfir hún sér svo hæpið látbragð. HÚn um það, ég tek það eins og mér hentar bezt. í þessu er hún farin að tala. Ert þú að skemmta þér í kvöld? Rödöin er dá- lítið gelgjuleg, en skemmtileg fyrir því. Ég veit varla hvort hægt er að kalla það svo,og reyni að tala eins og alvanur veiðari, reyni að láta röddina gefa til kynna, að ég gæti svo sem ver- ið til £ allt, ef mér bara þóknaðist. 5Ú ætlar kannsld. á ball, segir hún þá. Nei, ég býst ekki við að nenna því. En ætlar þú á ball? HÚn kveður nei við þvi, og röddin er orðin sú fegursta músik, sem ég hefi nokkurn tíma heyrt. ÞÚ hlýtur þé að æ.tla að skemmta þér eitthvað svona fín á laugardagskvöldi, segi ég og halla mér fram á bcrðið mitt til að komast nær henni og horfa á gula kjólinn. Ég veit ekki hvort það réddast, segir hún, pahbi og mamma féru út og koma ekki fyrr en seint og mig langar til að vera heima. Bjössi R. á að spila í útvarpið, og maður getur ekki hlustað á neitt í friði, ef maður fer í EÚðina. Skrítin stúlka hugsa ég, hefur gaman af að hlusta á jass án þess að dansa eftir honum. Þykir þér gaman að hlusta bara a jass? já, segir hún og áhugi hennar er sýnilega vakinn. Ég fer í óða • önn að rifja upp í huga mínum nöfn á frægum svörtum og hvítum jassstjörnum, sem ég hefi heyrt minnst á, og reyni að átta raig á, á hvaða hljóðfæri hver leikur, svo að ég geri nú enga vitleysu. Þykir þér líka gaman að því? Reyndar, svara ég og lýg í rauninni engu, því að . mér hefur alltaf þétt gaman að hinu sanna og upprunalega í hljómlist aaerí- sku negranna, Ég á i.rt Tatum sólóplöt- ur heima, lika Count Baisie og Duke og Fats. áttu ekki Teddy Wilson segi ég af

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.