Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 25

Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 25
- 25 sjá mátti á ]pví, að Ejörgvin var miklu þcgulli og órökfastari, það sem eftir ■ var fundarins en áður. Nokkrar skemmtanir hafa verið halln- ar nú undanfarið, þ.á.m. eitt kynningar- kvöld, þar sem Pálmi Hannesson flutti frásögn úr vesturför sinni, Auður B. Ingvarsdóttir lók á pianó, og að lokum heyrðuœ vór e.k. samnefnara ýmissa frægra manna túlka þeirra rótta e.ðli og hugsanagang. A skemmtunum þessum hefur allt verio með kyrrum kjörum og flestir hlutir fengið að vera í friði, nema þá helzt auglýsingarnar. VÓr hittum einn daginn tvo höfuð- paura jólagleðinefndar að máli og spurð- um þá fre.gna af fyrirstlunum sínum. Þeir kváðu í kollum sínum búa válegustu firn af geypisnjöllum hugmyndum, og fáist pappír og leyfi mun skólinn verða alskreyttur innan, en hvernig því verður háttað er auðvitað leyndarmál ennþa - (og sennilegtahulið þeim s jálfum) , Enn- fremur mun,að þeirra sögn, jólagleðin í ár verða afbtirða skemmtileg og skora þeir á alla að sakja skemmtunina og sja hvcrt þeir gleðimenn uppfylla ekki þmr vonir, sem tengdar vOru við þá. Þa hefur leiknefnd tjáð oss, að mfingar sóu nú hafnar á Menntaskóla- leiknum 1951, sem er eftir austurríska skáldið Sigfried Geyer og nefnist "Við kertaljós," og hefur ekki verið sýndur hór á landi áður. Þýðandi leiksins er Bjarni Guðmundsson, blacafulltrui, en leikst jóri verður Bal'dvin Halldórsson, leikari. Leiknefnd hyggst hafa frumsýningu á leiknum um mánaðarmótin jan, - febr. n.k., Ekki hefur oss tekizt að veiða meira upp úr þeirri háu nefnd, þratt fyrir ítrekaðar tilraunir, enda fá menn allt gjörla að vita í fyllingu tímans. Síðasta blað hófst á gamla barlómnum um að enginn vildi skrifa í Skólablaðið og hinni sígildu áskorun til nemenda að skrifa nú sthugamál sín í blaðið, 0g þau undur hafa gerzt, að svo virðist sem þetta hafi borið nokkurn árangur nú, því að - haldið ykkur fast - allmikið af því efni, sem fyrir hendi var komst ekki í blaðið sakir þrengsla. Vonum vór, að þessi ritsmíðaáhugi megi hald- ast, um leið og þeir, sem eklci fengu greinar sínar birtar í þessu blaði, eru beðnir velvirðingar, í vali efnisins hefur ritnefnd aðal- lega farið eftir því, í hvaða röð það hefur borist, er mönnum því ráðlagt að vera fljótir framvegis að afhenda efni en fara þó ekki að með neinum ofsa og stilla sór í biðraðir. - Ef mönnum skyldi ekki þykja blaðið nógu jólalegt, skal þeim bent á það, að myndir af jólasveinum eru á bls. 16-1?. Og nú fer í hönd þessi hátíð, sem kennd er við frið með öllum þeim ófrið og gauragangi, svalli og vökum, sem henni fylgja. Eftir einkunnagijöfina munu flestir staðráðnir í að draga sig út úr skarkala heimsins og eyða leyfi- nú í^lestur og frmðslu. Litla trú höf- um ver þó á því, að mikið verði un slíkar aogerðir, nema þá helzt á jóla- daginn, þegar ekkert er hægt að ■ • •!, skemmta ser, ef menn verða ekki svo miður sín af ofátinu kvöldið áður, að maginn segi meira til sín en heilinn, Þykir mór trúlegra að glaðværð °S áhyggjuleysi muni einkenna athafnir nanna nmsta hálfan mánuðinn og ráðlegg öllum ao láta sig engu skipta aðvaran- ir skynseminnar og samvizkunnar. Að svo mmltu oskum ver nemendunum, skólahúsinu og meira að segja kennur- unum GLEÐILEGEA JÓLA - AMEN ,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.