Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 27
- 27 -
Lífsstríði er lokið £ þessu dalverpi deyjandi stjarna,
þessum eyðidal, þessum hjara veraldar.
L þessum síðasta fundarstað
fálmum við í hlindni og stöndum þögulir, hljóðir
á hökkum Styx.
Göngum.við í kringum kaktusinn,
kaktusinn, kaktusinn.
Göngum við í kringum kaktusinn
snemma á mánudagsmorgni.
Slíkur er alheims endir,
ekki stuna,aðeins hósti.
Pasticheus þýddi.
Frh. frá bls. 4
"Nci, þetta gengur ekki að'fara æla
strax, þú ert enginn drykkjumaður, ef
þú þolir ekki hálfa kollu," ”Nei, þetta
er allt í lagi, það sór þetta enginn,
vi -við skulum koma upp á fundinn 0{-
það skulu allir fá að sjá, að óg er
kaldur gutti, sem drekk brennivín. Cg
óg skal vera fullur dag eftir dag svo
að allir haldi, að óg só orðinn of-
drykkjumaður, og þá fara stelpurnar að
hiðja mig að hstta, svo að óg fari ekki
alveg í hundana, on þá sogi eg, að er
geti ekki verio án vínsins, og þá grát-
biðja þmr raig að reyna að hmtta, þrar
skulu hjálpa mór til þoss o.s.frv."
"-Jffija," segir hinn veraldarvani," þeir
eru ábyggilega fáir, sem fá ser neðan í
því svona í miðri viku, og það hefði
þór aldrei dottið í hug, hefði óg ekki
stungið upp á því, og þú verður að jata
aö óg hef kennt þór það, sen þú kannt í
drykkjuskap, og áttu þó margt eftir ó-
Irrt - hik -, en nú skulum við kona
okkur uppeftir, ef við höfum það af."
---Og það gengu tveir piltar eftir {öt-
unni, þeir slaga báðir, annar ]ðó meira.
Og fólkið á götunni horvði á þá og
hugsaði? "Hversvegna skyldu þessir
unglingar leggjast í drykkjuslcap ?"
Eurstakollur.