Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 22
æsimynd af Rítu Hayworth, mesta sexapp-
eal Hollýv/ood, liggjandi á silkihægindi,
þar var allt grænt, grænt, af hverju
þá hærðist líka bloð. Ég sezt hjá henni
á rúmið, Bleikrautt hold, naktir fætur,
silki, gullið hár, silkipúði, mig hefur
dreymt þúsund konur, í þúsund rúmum',
allskonar rúmum, stórum rúmum og litlum
rúmum. Og blóð mitt brann og lífið svall
5ví allt er hégómi nema þú, þú og óg
erum hjarta hoimsins,og þú ert lítil og
skemmtir mer í kvöld, ætlar að syndga
með mér í kvcld og brjóst mitt fyllist '
af synd, af þrá af losta, af lifandi
fegurð, af lífi, af logandi lífi, af
brennandi lífi, af logandi brennandi
lífi. (Slíkur eldur brennir ekki nsrföt
ungra lcvenna, en hann brennir sioferðis-
vitund þeirra, í honum brennur allt það,
sem mamma kenndi þeim, og amma og prest-
urinn og Guð, þær eru þsr sjálfar, þær
einar, þær eru allt, hær eiga lífið og
lífið er þeirra, það gefur þeim allt
og þær því -allt, og þær eru ósegjanlega
hamingjusamar, stórum hamingjusamari en
forfeður þeirra, Kvendýrið. sem var tekið
á hlaupum í villtum skógi frumaldar,
öá hvæsti kvendýrið af bríma og jarð-
neskum losta og hlýddi lcöllun lífsins
af öiium sínum lífsþorsta. En stúlkan í
bleike hægindinu verður að brjóta niður
og byggja upp, með honni verður líf og
dauði, því brosir hún töfrafullu brosi,
værðarbrosi, hún hvæsir ekki, því menn-
hefur fágað nautnaþorsta hennar,
andstæður, er stríoa í huga henn-
.v .
þess vegna er sigur lífsins
dýrðlegri, nautn hennar og syndin and-
leg um leið og. hún er líkamleg, því
þarf hún ekki að hvæsa,bara brosa]) Og
lífið heldur áfram að hrenna0 Loginn
verður hvítur, hreinn, óflekkaður, ter
logi hinnar laugandi syndar.—
---En kaffið í bollanum mínum er orðið
kalt, dautt í sígarettunni, og augu
mín dauðþreytt á að stara ofan á bleik-
rauða borðplötuna. E'túlkan á móti mór
er fyrir löngu farin í partí vestur í
ingin
ar,
bæ.
Ég stend upp borga kaffið og fer út.
fc'.
MÁLVaK
Yfir þrotlausa auðnina
þýtur nákaldur vindur.
-ÞRÁ-
í hrjóstrugri uroinni
stendur helkalinn kvistur.
-von-
Yfir ólgandi hafið
kemur syngjandi smáfugl.
R3 LEOI t.
Brýzt sól úr böndum,
Bylgjur streyma að löndum.
Blómgast kalinn kvistur.
ffðS-
Frh. frá hls. 6
andlegur sljcleiki. Hann er horfinn
frá öllu því, sem f sl.andi er helgast:
Fornum bókmenntum og cðrum þjóðlegum
fræðum, scgu landsins og tungu. pá
er^sannarlega hægt að taka undir með
þjóðskáldinu jóhannesi úr Kötlum, þar
sem. hann yrkir um æskulýð íslands:
"Ver snúumst, geispum, témlát, sljé,
án takmarks,
með tálsins sára grun við hjartarætur1.'
”.coEn nær mun þessi æska rísa á fætur?
Er þetta þá hin konungborna kynslóð,
sem koma sknl -,og erfa landið góða,
sem viltri mold skal breyta í frjóar
byggðir,
sem'búa:skal hinn'trauðta flota ásæinn?
Er þetta þá vor háborg?T .
Hvilik saratið,
sem hopar,mókir, skaþar enga framtíð."
Ef þetta a að verða raunin og
"amerikanseringin" á að fá að halda
innreið sína héreftir, eins og s0l» ár,
þá er tímabær spurning Arnas Arnæusar
í "Eldi í Kaupinhafn": "Hver er þá orð-
inn hlutur þeirrar þjéðar sem skrifaði
frægar bækur?" E.L.