Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 13

Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 13
- 13 - Saga af kelli og konu OG SÍÐAR BARAKETTI. (BRQT)- - Raðhús höfuðhorgarinnar er fagurt hús, umlukið undurfögrum skrautgarði, með trjálundum cf hlómebeðum. Allt er í þeim garði sem vs-ri í kóngsins rannij fagrar höggmyndir og styttur á stöplum^ minnismerki mestu sona og dmtra þjoðar- innar. Eitt er þó £ garði þessum öðru- vísi en annað. Það er köttur, eða öllu heldur afsteypa af ketti. Hann liggur þar á stöpli sínum inhan um forseta, ráðherra, þjóðskáld, torgarstjóra og önnur stórmonni, og starir sinum rólegu íhyglisaugum og víst er bað,að fer ekki hjá sór í þessum félagsskap Pvert á móti, óað steinda láthragð kötturinn andaði og naut og hreyfingarleysisins í þessari köldu myndj var lag og lyngi vaxin, að vísu gnti ekki gefið til kynna nema eitt: nalandi kött.----- Litlavík var sannur fulltrúi íslensT kra fiskiþorpa. Pátmkt þorp með fátmkum ítuum, sem lifðu og hrmrðust í fiski. Þegar vel aflaðist, ólgaði velmegunarlíf og starf hjá þessum fau hrnðum í þessum fáu húskofum. En brygðist afli var voð-| kofaskrifli, sera í rauninni var eins gul, stundum bmði gra og gul eða gragul. Þau voru hvort öðru lík, með ofurlitlar garðholur sum hver. 0g óraáluðu fisk- hjallarnir og útisalernin bakatil voru sízt til prýði. En samt átti Litlavík sína fegurð. Víkin sjálf, sem þorpið stóð við var einkar lítil og snotur og fjöllin beggja vegna voru mjög tignarleg. Og ef Litluvíkurbúann langaði til að ■_ . lyfta sór upp úr hinni heilnmmu fisklykt, sem sífellt var viðloðandi £ þorpinu, gekk harm upp á Litluvikurheiðina og að sór ilmi náttúrunnar sjáífrar hennar, því að náttúran er hafin öll mannanna verk. Litluvikurheiði yfir dalitið hún var grytt, en fagurgrsn a milli, mótstaður ungra elskenda. Þannig leitaði Litluvfkurbúinn sór lífsnauðsynja i sjónum og fegurðina fann hann i skauti náttúrunnar sjálfrar. Örskammt utan við þorpið stóð lítið hús, nei, Xoað er bezt að skýra frómt fráí og inn vis. Þa þrengdist í búi hjá mönnum : öll hin híbýli þorpsbiáa, Þessi vistarvera og skepnum og sulturinn svarf að. Undar-jhafði þann eina persónulega eiginloika lega mikill fjöldi alls konar kvilla jframyfir hin húsin sumsó bað, að standa lcomst á kroik. Alltaf öoru hverju sálaðr? ist einhver hægt og hljóðlaust. En bratt fyrir það fckkaði elckert £ þorpinuj það voru alltaf að líta dagsins ljós ný^ar og nýjar mannverur, sem í rauninni attu ekkert erindi í heiminn, nema það yrði nógur fiskur. Allt þorpið var sem ein heild, ein vól, sem gekk fyrir fiski. L sTimrin fór mestur hluti karlkynsins á síldveiðar og heimasmturnar á söltunar plönin, á veturna var dag hvern roið eftir þorski og ýsu, þegar gsftir voru. Alltaf' var það fiskurinn, som fólkið slmgðist eftir. M. ö. o.; Fiskurinn var líf Litluvíkur. Litlavík var ekki fallegt þorp. Eusin voru lítil og lagkuruleg, gra eða citt ser, en eklci í þyrpingunni, eins og maður hefði þó búizt við. ústmðan var þó engin sundrung milli íbúa þessa kofa og annarra þorpsbúa, nei, húsið stóð bara þarna og hafði staðið þar svo lcngi sem elztu menn í þorpinu mundu. Enginn vissi, af hverju það stóð þarna eitt sór, og enginn lót sig það neinu skipta, ekki einu sinni lcofabúar sjálfir. En í þessum -kofa, sem var tvö litil herbergi og eld- stmðiskytra bjó átta manna fjölskylda, hjon a bezta aldri, með sex börn sín, Þessi fátæka fjölskylda dró i'ram lífið á sama hátt og aðrir þoypsbúar, og líf hennar var að mestu tíðindalaust, þótt árin liðu. Að vísu hefðu þau nú verið níu börnin, ef Guð hcfði lofað og veiÖ---..

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.