Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 7
Latína í 4.A Ealldóra þýðir latínu uppúr vertio sinni af mikilli leikni og þjálfuns Mulier taceat in ecclesia,.. konanþegi, etc., ÞorLjörgs Hversvegna ctli se notaður viðtengingarháttur þarna ? I)5ru varð hugsað til sessunauta sinna og svaraðisAf því það er ósk, sem getur ekki rotzt. Saga í 5.Y 'Ól. Hanss.s Það er nú satt, já. Hver £ otli sé nú helzti arkæologinn hér a landi ? Matti (með Eldjárn í huga)$ fvar hlú- járn. Enska í 6.B 'Gullkorn frá Gunnari Norland: "The Levautine," já, við getum kallað það Mi öjarðarhaf shúa. 4ndelshevægelsen= samvinnuhreyfingin. Saga í 3.B , í fyrra. Skulis- "Ja, þið vitið náttiírlega, hvaða íslendingur hefur náð hcst á sviði sálmaskáldskapar. "Ja, Halldér frá Kirkjubéli." Enska í 4.B Konráð þýcirs Great Scot.....Vel skotið. Latína í 4.C Ja ungur minn ungur minn, orðið endar á um í genetívu3 plúralis í fleirtölu. Þyðinc úr enskus .I have known several hundred pleasanter v/Omen ,. ,Ég hef þekkt nokkur hundruð gleðikonur. Úr sögutíma. Skulis ..... og svo beittu þeir gsðing- unum fyrir hestana. Annað gullkcrn úr 6.B jéhannes úskelsson er að tala un nrringarmiklar fæðutegundir í Fysiclogis Það þýðir ekki að horða a.lltaf sama saltfiskinn, Margt er skrítið í Joni Bö. Johnnnes /iskelssons Hvar er heila- dingullinn. Jon Bös Hann liggur undir hjartanu. Jchannsss Undir hjartanu íll Danska í 4.B Ingvi þýðirs Og andelshevægelsen - - - og menningaraldan... E.M.s Nei. Ingvis og endurtekningin ........ E.M.: Nei, þetta þýðir ekki, Einar taktu við. Einar Þ.s Og andleg hreyfing,........ E.M.s Nei, þetta dugir eklci heldur, Ól. Péturs. Ó.P.sTu, tu,tututu ----- og annarlegar hreyfingar. Hershöfðingi og skjalaþýðandi. Tveir menn hörðu að dyrum kennara*. stofunnar og æsktu viðtals vic Hjört Ilalldérsson. Magnús Finnbogason varð fyrir svörums já, piltar mínir. Hann er nú önnum kaf'inn við að stjérna einni helvítamikilli negrahersveit. (Hjörtur var að tefla og hafði svart). íslenzka í 6.B Verií er að lasa Gunnarshélma í 6.B. Hagnús spyr Axel inspectors Hver er svo þessi linl, vnni minn, sem jökull- inn svalar höfði sínu 1 Axel þegir. Magnúss NÚ lesið þér hara áfram vinur það stendur þarna, það er lind himins- ins. Axels já, það hefur auðvitað verið rigning.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.