Litli Bergþór - 01.06.1989, Side 3
Eins og mér sýnist.
Ofboðlítið um útgáfumál o. fl.
Undanfarin níu ár má segja að
útgáfumál hafi staðið með
nokkrumblómahérísveit. Litli-
Bergþór hefur komið út
reglubundið þrisvar á ári öll þessi
ár. Vissulega höfum við sem
staðið höfum að útgáfunni verið
svolítið stolt af þessu fyrirbæri,
ekki síst þegar innan raða H.S .K.
ogjafnvel víðar ervitnað til þessa
framtaks.
Það er ótrúlega mikil vinna sem
fylgir slíkri útgáfu ekki síður en
annari félagsmálastarfssemi.
Laun fyrir unnið verk eru oftast
þegin í hrósi eða handartaki.
Enn sem komið er hefur engum
verið launað eitt eða neitt, hvorki
fyrir skrif eða vinnslu, sem að
mestuerunninheima. Þóéghafi
aldrei verið hlynntur því að launa
slflc verk, held ég að ekki verði
hjá því komist að finna þann
rekstrargrundvöll að hægt verði
að greiða lágmarksþóknun fyrir
það sem ffam fer hér heima.
Síðastliðið haust var fjárfest í
tölvu, sem bæði þetta og síðasta
blað eru sett í. Þessi breyting
hefur það í för með sér að
vinnslan lendir meir en áður á
Kvenréttindi - jafnrétti.
Konur hafa verið í láglauna-
stéttum þjóðfélagsins í mörg
hundruð ár eða frá ómunatíð.
Karlar voru strax metnir meiri og
fremri okkur konunum, en sem
betur fer hefur það breytst og eru
konur nú famar að berjast fyxir
jafnrétti kynjanna og hefur það
gengiðnokkuðvel. Meðalannars
hafa konur stofnað kvennalista
til að koma fleiri konum á þing.
Eins má geta þess, að konur fengu
ekki kosningarétt fyrr en árið
1913, eða miklu seinna en karlar.
Fyrsta konan sem kosin var á
herðum eins eða tveggja manna.
Vinna sem áður var unnin í
samvinnu fjölmargra á nokkrum
kvöldum, með því að klippa, líma
og raða saman. Af þeim sökum
vantaði oft þá heildarmynd, sem
fæst með núverandi hætti.
Nú hef ég stýrt þessu blaði í
fimm ár og kannski von að ég
reyni að grobba örlítið. Eg tók
við góðu blaði úr höndum Siggu
Jónu og nú hefur hún tekið við
því aftur eftir smá hlé.
Blaðið hefur vissulega tekið
nokkrum breytingum á þessum
tíma. Sumt vonandi til góðs og
annað miður. Ég ætla ekki að
rekja þá hluti mikið en vil óska
þess að, þeir sem við taka reyni
að hressa verulega upp á blaðið.
Satt best að segja held ég að
frumlegheit hafi algerlega skort
undirþaðsíðasta. Viðtöl, barna-
efni o.fl. farið að týna tölunni, en
krafturinn meira farið í upp-
setningu og ffágang. Kannski
má segja um blaðið eins og
ónefndan stjómmálaflokknú um
þessar mundir, að það sé
hugmyndasnautt, lognmollu-
kennt, flatneskjulegt og þörf á að
Alþingi íslendinga var Ingibjörg
H. Bjamason og var hún kosin
árið 1923. Nú em á Alþingi um
12-14 konur, en þær em þó enn
munfærrienkarlar. Fyrstakonan
sem var kosin ráðherra hét Auður
Auðuns. Eins má geta þess að
hér á íslandi, var árið 1980
kosinn fyrsti lýðræðiskvenforseti
í heiminum og heitir hún Vigdís
Finnbogadóttir. Idagemorðnar
miklar breytingar á heimilum,
þar sem konur em famar að vinna
utanheimilisjafntogkarlar. Þeir
em margir hveijir famir að vinna
heimilisstörfin með konunum,
hressa upp á stefnuna.
Ég vil samt taka það skýrt fram
að ég er alls ekki að hnjóða í það
efni, sem okkur hefur borist í
seinni tíð, þvert á móti. Fólk
hefur almennt verið miklu
viljugra að senda inn efni nú en
áður og hefur okkur verið mikil
ánægja að birta það. Það þarf
einungis að halda ferskleikanum
við og hann verður að koma frá
ritstjórninni sjálfri. Komaverður
á laggimar róttækri umræðu um
það sem efst er á baugi hveiju
sinni. Stundum er betra að gera
hreint fyrir sínum dyrum
umbúðalaust en að lúra á
óánægjunni (eða ánægjunni).
Alltof oft hafa mál verið þöguð í
hel. Ekki hefur mátt fjalla um
þau vegna þess hve þau hafa
verið á “viðkvæmu stigi”. En
auðvitað er oft erfitt að
meðhöndla slíkt í litlu samfélagi
sem hér og er ég alls ekki að
hvetja til neinnar æsi-
blaðamennsku, en eins og
maðurinn sagði: “get ég fengið
ööörlítið meiri diskant?”
Sveinn A. Sœland.
sem betur fer, því álagið var
mikið á konum sem unnu fullan
vinnudagutan heimilisins og áttu
svo öll heimilisstörfin eftir þegar
heim var komið. Karlarnir eru
farnir að vera mun sam-
vinnuþýðari við konur en þeir
voru, svo ég tel þetta allt í áttina
þó hægt gangi. Hægt væri að
skrifa langa ritgerð um kven-
frelsisbaráttuna.
Sylvía Sigurðardóttir
12 ára Vatnsleysu, Bisk.
Litli-Bergþór 3