Litli Bergþór - 01.06.1989, Page 5
Aðalfundur - Stjórnar- og nefndakjör -frh
Sigvaldi Ásgeirsson
Jens P. Jóhannsson
Tómas G. Gunnarsson
varamaður.
GSngudagsnefnd:
Eyv. Magnús Jónasson
Sigvaldi Ásgeirsson
Haukur Bjömsson
Gústaf Loftsson
varamaður.
Fjá röftu narnefnd:
Kolbrún Ósk Sæmundsdóttir
Jórunn Svavarsdóttir
Tómas G. Gunnarsson
Garöar Þorfmnsson
Kjörnefnd:
Bjöm Jónsson
Sveinn Sæland
Guðrún Snorradóttir
Gunnar Sverrisson
varamaður.
varamaður,
ÞjóðhátíBarnefnd:
Bjami Kristinsson
Linda Guðjónsdóttir
Gunnar Tómasson
SvavarNjarðarson
Eigendanefnd:
Jens P. Jóhannsson
Margrét Sverrisdóttir
Sigríður J. Sigurfinnsd,
varamaður.
varamaður.
Bókasafnsnefnd:
Pétur Skarphéðinsson
Jón Þór Þórólfsson
Endurskoöandi:
Gylfi Haraldsson
Amór Karlsson
varamaður.
Tombóla
Óli Lýöur og Böðvar.
Þrír ungir stuðningsmenn Björgunars veitarinnar
héldu tombólu ekki alls fyrir löngu. Athöfninni
var valinn staður af sannkölluðu viðskiptaviti:
við sundlaugina. Þetta voru þeir Böðvar
Rágnarssynir í Reykholti. Hagnaðinn, sem var
1000 krónur, færðu þeir félagar svo Björgunar-
sveitinni. Því miður náðist ekki til Hilmars
þegar myndin var tekin.
Bjami Kristínsson varamaður.
Útgáfunefnd:
Amór Karlsson
Drífa Kristjándsóttir
StefánBöðvarsson
Þorfinnur Þórarinsson
Sigríður J. Sigurfmnsdóttir
Anna Sigriður Snædal varamaður.
Frá Skógrœktarnefnd.
Sumarið 1988 fékk Umf. Bisk. tæplega 800 trjáplöntur frá
SkógræktarfélagiÁmessýslu. Fjöldiplanmaerísamræmiviðframlag
Biskupstungnahrepps til Skóg-ræktarfélagsins. Þessar plöntur voru
settar niður í Laugarási og Reykholti á einni kvöldstund af áhugafólki.
Á síðustu árum hefur verið gróðursettur fjöldi tijáplantna við
sumarbúðimar í Skálholti og dafnar allt vel þar. Á þeirri landareign
bíða mörg hundmð hektarar af mjög góðu landi eftir því að verða
teknir undir skógrækt. í vor hélt einn nefndarmanna, Sigvaldi
skógfræðingur, sýnikennslu í græðlingatöku og klippingu. 15 menn
og konur mættu að Sólveigarstöðum og fóm vonandi öll ánægð heim.
Bestu þakkir til Sigvalda fyrir leiðsögnina og til Ástu og Gústafs
Sæland fyrir afnot af landgæðum.
Bændaskógar fara brátt að vaxa hér í Tungum og vonandi fær Umf.
Bisk. fleiri plöntur í sumar til gróðursemingar en undanfarin ár. Allt
er þetta þó háð fjárframlögum frá “hinu opinbera”.
Gleðilegt sumar.
F.h. Skógræktamefndar Umf. Bisk.
Gylfi Haraldsson.
Litli-Bergþór 5