Litli Bergþór - 01.06.1989, Page 13
íþróttir/77líþróttirl77líþróttirl77/íþróttir
Héraðsmót H.S.K.
í borðtennis.
Héraösmót H.S.K. í borðtennis
var haldiö aö Laugarvatni 6. maí
1989.
Árangur krakka úr U.M.F. Bisk var
þessi:
10 ára og yngrl hnokkar:
2. Axel Sæland
3. Jónas Unnarsson
11-12 ára stelpur:
1. Eva Sæland
11-12 ára strákar:
4. Einar Páll Mímisson
5. Böðvar Þór Unnarsson
13-14 ára stelpur:
2. Guörún Magnúsdóttir
3. Sigrún Erna Guðjónsdóttir
15-16 ára sveinar:
6. Skarphéðinn Pétursson
U.M.F. Bisk. varö í 2. sæti meö
31,5 stig.
Ur Arsskýrslu Umf. Bisk. 1989.
Jœja kœru félagar, þá er veturinn liðinn og sumarið tekið
við samkvœmt almanakinu þótt veðráttan segi annað.
Veturinn hefur liðið án stórra áfalla fyrir íþróttanefndina.
Reyndarvarlítiðstarfaðfram aðáramótum þarsem hluti
hennarvarfjarverandieneftiráramótvoruhaldnirnokkrir
fundirog margt rœtt. Til að byrja með voru íþróttaœfingar
þrisvaríviku. A þriðjudagskvöldum œfðu yngri krakkarnir
undir stjórn foreldra og voru systurnar Margrét og Ingibjörg
Sverrisdœturþarfremstaríflokki. Áfimmtudagskvöldum
voru eldri krakkarnir undir stjórn Ólafs Óskarssonar. Á
föstudögum voru svo körfuboltaœfingar á Laugarvatni
en þœr hafa ekki gengið nógu vel vegna veðurs.
Rétt eftir áramót var haldinn fundur með foreldrum og
voru þarsettarfram tillögur um að œfingarnar í Aratungu
yrðu settar á eitt kvöld til að nýta þjálfarann okkar betur
ogvarþaðsamþykktseinnaáíþróttanefndarfundi. Einnig
komu tillögur um œfingakvöld sem svo voru felld
niður af stjórninni.
Já, við höfum fengið þjálfara. Ólafur Óskarsson
heitir hann og erum við mjög ánœgð með hann. Ólafur
hefur unnið mjög gott starf hér og vonumst við eftir
að samstarfið haldi áfram á sömu braut. Ekki er hœgt
að enda þetta íþróttarabb án þess að minnast á
foreldrastarfið en á það hefur komist hreyfing og er
það á góðri leið með að blómstra. Á fyrrnefndum
fundi voru tveir foreldrar valdir til að starfa með
íþróttanefnd og hafa þau verið starfi sínu vaxin að
öllu leyti.
Vona ég að þessu starfi verði haldið áfram. Fundir
voru haldnir og foreldrum kynnt uppeldisstarfið sem
Ungmennafélagið rekur fyrir börn þeirra.
íþróttamót voru nokkur í vetur og náðist nokkuð góður
árangur þar en helstu úrslit hafa birst í Litla- Bergþór og tel
ég því ekki þarft að eyða meiri pappír eða pennableki í
það að undanskildu einu móti sem var nú reyndar fyrsta
mót sumarsins: Þriggjafélagamót Umf. Bisk., Hvatarog
^Laugdœla en þó lokaúrslit hafi ekki verið okkur í vil þá
‘held ég að ég megi fullyrða að allirskemmtu sérvel. Sem
sagt ánœgjuleg keppni.
Magnús Ásbjörnsson.
Litli-Bergþór 13