Litli Bergþór - 01.06.1989, Side 17
IIIIFRETTIRIIIIIFRETTIRIIIIIFRETTIRIIIII
Þegar menn í Reykholti
vöknuöu aö morgni 20. maí
haföi húsum í hverfinu fjölgað
um eitt. Viö hliöina á sund-
lauginnivarkominn pylsuvagn
svo Tungnamenn nálgast
óðum fullkomnun í sjoppu- og
veitingahúsamenningunni.
Meira aö segja bjórkráin er
líka komin á Hótel Geysi,
nánar um þaö annars staöar.
Kristín í Einholti pylsuvagns-
eigandi sagðist reynaaö opna
fljótlega í júní eöa þegarveöur
ogaöstaöaleyfir. Þareigaaö
fást pylsur, ís, samlokur og
hamborgarar. Og nú ku
Bjarnabúö einnig bjóöa upp á
pylsur og ís, svo enginn ætti
aö þurfa aö farasvangur heim
úrsundlauginni.
Kristín var einnig innt eftir
veitingarekstri í Aratungu í
sumar, en hún sér um hann
ásamt Brynhildi á Brú. Hún
bjóst viö aö talsvert yröi um
hópa í sumar og sagöi þær
horfa björtum augum fram á
sumarið, endaspáðsnjóléttu.
S.J.S.
VIKIVAKI
VIKIVAKI
VIKIVAKI
VIKIVAKI
VIKIVAKI
VIKIVAKI
Óperan Vikivaki eftir Atla
Heimi Sveinsson sem samin
erviö sögu
Gunnars Gunnarssonar
verður kvikmynduö nú í
haust. Upptökur munu fara
fram viö Geysi, bæöi á
hótelinu og þar í kring, frá
septembertil október.
Þaö eru samtök
sjónvarpsstöðva,
Nordvision, sem standa aö
myndinni.
Söngfólkiö hélt til Kaup-
mannahafnar um 20. maí
s.l. og söng þar inn á band
en aðrir 16 leikarar munu
svo sjá um aö leika í
myndinni sjálfri. Viö megum
eiga von á að sjá og heyra
“Vikivaka” einhvern tíma
fyrri hluta næsta árs.
S.J.S.
NÝLAGNIR
TEIKNINGAR
VIÐHALD
Jens Pétur Jóhannsson
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
LAUGARÁSI BISKUPSTUNGUM
V.SÍMI: 98-68984
H.SÍMI: 98-68845
Litli-Bergþór 17