Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.10.1958, Page 11

Skólablaðið - 01.10.1958, Page 11
- 7 - Su þörf, sem menn til meiri fræðslu knýr, er merki þess, hvað inni fyrir býr, Sá vitkast mest, sem vinnur þyngsta raun, Vinna er máttur, þekking sigurlaun. Megi guðs forsjón fylgja Menntaskólanum f Reykjavík. Megi fsland standa, meðan veröld varir, Tómas Karlsson, DANDI MENN, frt, aí bls, 23 sem leiddi hann að sfðustu til dauða, Fylgd- ist öll heimsbyggð með dauðastri'ði hans og milljónir manna lágu f örvæntingarfullri bæn fyrir lffi hans, Samt dró sffellt af Kolbeini og fór svo að lokum, að hann lá hreyfingar- laus á beði sfnu lengi vel. Samkvæmt helgi- siðum skyldi þá umsjónarmaður lúta niður að honum og spyrja þrisvar: Eruð þér látinn, herra? Er umsjónarmaður hafði framkvæmt þessa athöfn i' 3. skiptið, mælti Kolbeinn: Hvf efaðist þú, sonur? Var þá engum blöð- um um það að íletta, að Kolbeinn var geng- inn á vit feðra sinna, Mikill harmur var upp kveðinn um heirn allan og kirkjuklukkum hringt, Mæltist einum þjóðhöfðingja á þá leið, að heim- urinn hefði minnkað, Og vfst talaði hann þar f^rrir munn milljónanna, þvf að öllum var ljóst, að skarð Kolbeins mundi lengi tómt standa, En minn- ing hans mun lifa meðan heimurinn helzt enn óbrjálaður og nafn hans mun nefnt f sömu andrá og nöfn dýrlinganna, Svo var Kolbeinn hjartfólginn samtfð sinni, og markaði hann stórt spor og varanlegt f sögu hins kristna heims, TIMARNIR BREYTAST Gunnar Norland; "A mfnum skólaárum var bannað að geyspa, Nú sér maður ofan f maga á heilum bekkjum f einu,"

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.