Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1995, Blaðsíða 17

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1995, Blaðsíða 17
Islensk ættfræði Síðastliðið haust kom út bókin íslensk ættfræði eftir Kristínu H. Pétursdóttur. Að ytra útliti er bókin vel gerð og innihaldið, sem mestu máli skiptir, er til fyrirmyndar. Það vekur strax athygli, hve fag- mannlega er staðið að verki. Kristín er hámenntaður bóka- safnsfræðingur og þekking hennar og vandvirkni nýtist vel í þessari bók. í fyrsta meginhluta bókar- innar er skrá yfir helstu ætt- fræðiheimildir íslenskar og síð- an skrá yfir ættfræðirit. Alls eru þama á skrá 1624 ættfræði- rit. Ritþessierueðlilegamisjöfn að vöxtum, en mikill fengur er að því að hafa þau þarna saman Bókagjafir Ættfræðifélaginu hafa borist margar og góðar bókagjafír í vetur, einkum í sambandi við 50 ára afmæli félagsins í febrúar. Hér fer á eftir listi yfir bækurnar og gefendur þeirra: 1. Hafranesætt.Gefandi: Einar Egils- son bókbindari. 2. Lögfræðingatal. Gefandi: Bóka- útgáfan Iðunn. 3. íslenskaræviskrár. Gefandi: Hið íslenska bókmenntafélag. 4. Niðjatal Kristínar Ólafsdóttur og Árna Árnasonar. Gefandi: Ingi- björgÓ. HjaltadóttirogKristínHjart- ar. 5. Ættarbók Hróbjartar Hróbjarts- sonar og Bjarghildar Magnúsdótt- ur. Gefandi: Sigurbjartur Jóhannes- son. 6. Grunnvíkingabók 1. og 2. hefti. Gefandi: Grunnvíkingafélagið á ísa- firði. komin. Ritin eiga það sameig- inlegt að vera ættfræðirit, það er að segj a, þau hafa verið samin í þeim eina tilgangi að vera ættfræðirit. Rétt er, að í ijölda íslenskra bóka koma fram ættfræðilegar upplýsingar, sem nýtast vel út af fyrir sig. Hins vegar er aug- ljóst, að þessar upplýsingar eru að mestu leyti “milli laga” ef svo má segja. Það er því útilok- að að taka allt slíkt með í rit eins og íslenska ættfræði. Þetta rit er um ættfræði í þröngri merkingu. Ýmsar fleiri gagnlegar skrár er að finna iíslenskri ættfræði, svo sem skrá yfir helstu skjala- söfn, bæjar- og héraðsbókasöfn 7. Niðjatal Indriða Þorkelssonar ogk.h. KristínarSigurlaugarFrið- laugsdóttur. Gefandi: Indriði Indr- iðason. 8. Hjarðarfellsætt,LaxárdaIsættog Hálfan fórum hnöttinn kring, Gef- andi: Elín Gísladóttir, til minningar um mann sinn Þórð Kárason lögreglu- varðstjóra, höfund bókanna. 9. Rangvellingabók I og II. Gefm til minningar um Valgeir Sigurðsson fræðimann frá Þingskálum. Gefendur móðir hans, Júlía Guðjónsdóttir og systkin, Sólveig Sigurðardóttir og Ingólfur Sigurðsson. 10. Múraratal (gamla). Gefandi: Brynjólfur Ámundason. 11 .Búnaðarsamtökíslands 150ára. Gefandi: Eggert Th. Kjartansson. 12. Hjúkrunarfræðingatal III. Gef- andi: Hólmfríður Gísladóttir. 13. Frændgarður. Gefandi: Brynj- ólfurÁmundason. og skrá yfir tímarit með ætt- fræðilegu efni. Þá er skrá yfir sýslur og hreppa og skrá yfir rit eftir sýslum og hreppum. Loks eru svo skrár yftr höfunda, staðanöfn og mannanöfn. Allar eru þessar skrár hinar gagnleg- ustu fyrir ættfræðinga. íslensk ættfræði erekki full- komið rit frekar en önnur rit. Til þess getur heldur enginn ætlast. í bókinni ersamankom- inn mesti fróðleikur um ætt- fræðirit sem hingað til hefur komið út á íslandi. Þetta er merkilegbók, semallirættfræð- ingar ættu að eignast. Amgrímur Sigurðsson M.Ábúcndur Villingaholtshrepps. Fyrraogsíðarabindi.Gefandi: Brynj- ólfur Ámundason. 15. Borgfirskar æviskrár. Gefandi: Borgfírðingafélagið. 16. Niðjatal séra Jóns Benedikts- sonar og Guðrúnar Karlsdóttur Gefandi: Guðbjörg Sigfúsdóttir. I 7.íslenskirættstuðlar l.og2.bindi ogÆttarþættirGefandi: OlafurVig- fússon 18. Breiðfirskir sjómenn. Gefandi: Klara Kristjánsdóttir. Til minningar um föður hennar Kristján Eyfjörð Guðmundsson og Jóhönnu Steinþórs- dóttur móður hennar. Ættfræðifélagið þakkar öllum þessum aðilum innilegafyrirþeirrahlýhugog höfðingsskap. 17

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.